Viðskipti erlent

Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi

"Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“.

Viðskipti erlent