Viðskipti erlent Sænskir fjárfestar sáu 50 milljarða gufa upp í morgun Þeir sænsku fjárfestar sem höfðu keypt hlutabréf í lyfjafyrirtækinu Diamyd Medical máttu horfa á eftir tæplega 3 milljörðum sænskra kr. eða ríflega 50 milljörðum kr., gufa upp í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 13:07 Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Viðskipti erlent 9.5.2011 11:05 Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2011 09:54 Ríkustu menn Bretlands verða ríkari Efnahagslægðir og aðrir erfiðleikar virðast ekki koma sérstaklega illa við ríkustu menn Bretlands ef marka má árlegan lista Sunday Times sem kom út í gær. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:47 Apple er verðmætasta vörumerki heimsins Apple hefur velt Google úr sessi sem verðmætasta vörumerki heimsins. Þetta kemur fram í nýrri mælingu sem birt er í dag og Financial Times greinir frá. Verðmæti Apple merkisins er talið nema 153 milljörðum dollara eða um 17.400 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:40 Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur farið að hækka eftir verðhrunið í síðustu viku. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 110 dollara og bandaríska léttolían stendur í tæpum 99 dollurum eftir að hafa hækkað um 2 dollara í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 07:53 Mittal er ríkasti maður Breta Stálauðjöfurinn Lakshmi Mittal er ríkasti maður á Bretlandi, samkvæmt lista blaðsins Sunday Times yfir breska auðjöfra sem birtur var um helgina. Ríkustu menn í Bretlandi hafa tapað verulegum hluta auðæva sinna í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 8.5.2011 12:15 40 bankar úr leik Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Viðskipti erlent 7.5.2011 23:03 Vextir á lánum Íra verða lækkaðir Vextir á lánum Evrópusambandsins til Íra verða lækkaðir, eftir því sem fullyrt er á fréttavef BBC. Írar borga 5,8% vexti af lánum sem samþykkt voru se neyðaraðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, evruríkjunum og sérstökum sjóði sem tilheyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Óljóst er hversu mikil vaxtalækkunin yrði en BBC segir að 1% vaxtalækkun myndi spara Írum 400 milljónir evra í vaxtagreiðslur. Skriflegt samkomulag verður gert fyrir fund fjármálaráðherra Evrópusambandsins þann 17. maí næstkomandi. Viðskipti erlent 7.5.2011 14:59 Her Úkraníu selur árásarþyrlur á netinu Herinn í Úkraníu býr við svo mikið fjársvelti að yfirmenn hersins hafa gripið til þess ráð að selja árásarþyrlur sínar á netinu. Um er að ræða netsíðu sem líkist eBay. Viðskipti erlent 6.5.2011 09:30 Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hrapa eftir örstuttan viðsnúning snemma í morgun. Það sem af er degi hefur Brentolían lækkað um 3,7% og stendur í tæpum 107 dollurum á tunnuna. Bandaríska léttolían hefur lækkað um 3,3% og er komin niður í 96,50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.5.2011 08:57 Álverðið tók tæplega 100 dollara dýfu Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði um tæpa 100 dollara á tonnið í gærdag og er það í takt við aðrar lækkanir á hrávörum þar sem verðið er bundið í dollurum. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:19 Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi í gærkvöldi sem og verð á öðrum hrávörum. Verð á Brentolíunni lækkaði um 10% og fór niður fyrir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían fór niður fyrir 100 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst síðan í mars s.l. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:17 Búið að ganga frá sölunni á All Saints Búið er að ganga frá sölunni á tískuverslunarkeðjunni All Saints í Bretlandi. Kaupendurnir eru fjárfestingarsjóðirnir Lion Capital og Goode Partners. Seljendur eru skilanefndir Glitnis og Kaupþings en All Saints var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 5.5.2011 10:21 Seðlabankar hækka stýrivexti bráðlega Almennt er búist við að helstu seðlabankar heimsins séu að snúa frá lágvaxtastefnu sinni sem verið hefur við lýði í á þriðja ár í baráttu sinni gegn verðhækkunum á olíu- og matvörumarkaði sem hefur keyrt upp verðbólgu víða um heim. Viðskipti erlent 4.5.2011 16:00 Ný kynslóð af gulum leigubílum í New York Ný kynslóð hinna þekktu gulu leigubíla í New York borg kemur á götur borgarinnar árið 2013. Þeir verða framleiddir hjá Nissan bílaverksmiðjunum í Japan. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:53 Samið um neyðarlán til Portúgal Stjórnvöld í Portúgal hafa náð samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðarlán upp á 78 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:47 Gífurleg fjölgun á langtímaatvinnuleysi í Danmörku Þrátt fyrir að aðeins hafi dregið úr atvinnuleysi í Danmörku í vor hefur fjöldi þeirra Dana sem glíma við langtímaatvinnuleysi aukist gífurlega. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:29 Orðrómur um að Alcoa ætli að kaupa Rio Tinto Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:20 Nauðungaruppboðum snarfækkar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum snarfækkaði í apríl miðað við mánuðinn á undan. Fækkunin nemur 40% en alls voru 301 fasteign sett á nauðungaruppboð í apríl á móti 500 slíkum uppboðum í mars. Viðskipti erlent 3.5.2011 10:29 Fiðlan Lady Blunt sett á uppboð Lady Blunt, ein þekktasta Stradivarius fiðla heimsins, verður sett á uppboð í næsta mánuði en féið sem fæst fyrir hana mun renna í sjóð til styrktar fórnarlömbunum í náttúruhamförunum í Japan í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:43 Grikkir lýsa yfir stríði gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:38 ESB reglur um að kröfuhafar taki á sig bankatap Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formann nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Viðskipti erlent 2.5.2011 11:30 Dollarinn braggast eftir dauða Osama bin Laden Fjármálamarkaðir hafa tekið mjög vel í tíðindin af dauða Osama bin Laden. Þannig hefur dollarinn styrkst aðeins í morgun gagnvart evrunni. Viðskipti erlent 2.5.2011 09:32 Atvinnuleysi og lítill hagvöxtur í Bandaríkjunum Hagvöxtur mældist 1,8 prósent í Bandaríkjunum á ársgrundvelli á fyrstu þremur mánuðum ársins, samkvæmt upplýsingum viðskiptaráðuneytisins þar í landi. Viðskipti erlent 2.5.2011 04:00 Samningar um endurfjármögnun All Saints á lokastigi Samningar um endurfjármögnun tískuvöruverslunarkeðjunnar All Saints er nú á lokastigi en fyrirtækið hefur glímt við rekstrarerfiðleika undanfarið. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Viðskipti erlent 30.4.2011 10:07 Dópsalar tapa tugum milljóna á dag Danskir dópsalar tapa nú tugum milljóna kr. á hverjum degi þar sem Kristjanía í Kaupmannahöfn er lokuð og hefur verið svo undanfarna þrjá daga. Það eru íbúar Kristjaníu sem hafa sjálfir lokað staðnum en lokunin er mótmæli gegn áformum stjórnvalda um að gera Kristjaníu að venjulegu íbúðahverfi. Viðskipti erlent 29.4.2011 13:17 Dollarinn heldur áfram að veikjast Ekkert lát virðist vera á lækkun á gengi Bandaríkjadollars gagnvart helstu myntum. Þá þróun má einna helst rekja til væntinga markaðsaðila um að peningastefna Seðlabanka Bandaríkjanna verði slakari þegar fram í sækir en peningastefna ýmissa annarra seðlabanka. Viðskipti erlent 29.4.2011 11:39 Milljón manns sóttu um vinnu á McDonalds Alls sóttu milljón manns um 50.000 laus störf hjá hamborgarakeðjunni McDonalds í apríl mánuði. Raunar voru 62.000 manns ráðnir eða um 24% fleiri en upphaflega var gert ráð fyrir. 938.000 manns máttu hinsvegar sjá á eftir starfi hjá keðjunni. Viðskipti erlent 29.4.2011 10:55 Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Viðskipti erlent 29.4.2011 09:45 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Sænskir fjárfestar sáu 50 milljarða gufa upp í morgun Þeir sænsku fjárfestar sem höfðu keypt hlutabréf í lyfjafyrirtækinu Diamyd Medical máttu horfa á eftir tæplega 3 milljörðum sænskra kr. eða ríflega 50 milljörðum kr., gufa upp í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 13:07
Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Viðskipti erlent 9.5.2011 11:05
Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2011 09:54
Ríkustu menn Bretlands verða ríkari Efnahagslægðir og aðrir erfiðleikar virðast ekki koma sérstaklega illa við ríkustu menn Bretlands ef marka má árlegan lista Sunday Times sem kom út í gær. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:47
Apple er verðmætasta vörumerki heimsins Apple hefur velt Google úr sessi sem verðmætasta vörumerki heimsins. Þetta kemur fram í nýrri mælingu sem birt er í dag og Financial Times greinir frá. Verðmæti Apple merkisins er talið nema 153 milljörðum dollara eða um 17.400 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:40
Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur farið að hækka eftir verðhrunið í síðustu viku. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 110 dollara og bandaríska léttolían stendur í tæpum 99 dollurum eftir að hafa hækkað um 2 dollara í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 07:53
Mittal er ríkasti maður Breta Stálauðjöfurinn Lakshmi Mittal er ríkasti maður á Bretlandi, samkvæmt lista blaðsins Sunday Times yfir breska auðjöfra sem birtur var um helgina. Ríkustu menn í Bretlandi hafa tapað verulegum hluta auðæva sinna í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 8.5.2011 12:15
40 bankar úr leik Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Viðskipti erlent 7.5.2011 23:03
Vextir á lánum Íra verða lækkaðir Vextir á lánum Evrópusambandsins til Íra verða lækkaðir, eftir því sem fullyrt er á fréttavef BBC. Írar borga 5,8% vexti af lánum sem samþykkt voru se neyðaraðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, evruríkjunum og sérstökum sjóði sem tilheyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Óljóst er hversu mikil vaxtalækkunin yrði en BBC segir að 1% vaxtalækkun myndi spara Írum 400 milljónir evra í vaxtagreiðslur. Skriflegt samkomulag verður gert fyrir fund fjármálaráðherra Evrópusambandsins þann 17. maí næstkomandi. Viðskipti erlent 7.5.2011 14:59
Her Úkraníu selur árásarþyrlur á netinu Herinn í Úkraníu býr við svo mikið fjársvelti að yfirmenn hersins hafa gripið til þess ráð að selja árásarþyrlur sínar á netinu. Um er að ræða netsíðu sem líkist eBay. Viðskipti erlent 6.5.2011 09:30
Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hrapa eftir örstuttan viðsnúning snemma í morgun. Það sem af er degi hefur Brentolían lækkað um 3,7% og stendur í tæpum 107 dollurum á tunnuna. Bandaríska léttolían hefur lækkað um 3,3% og er komin niður í 96,50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.5.2011 08:57
Álverðið tók tæplega 100 dollara dýfu Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði um tæpa 100 dollara á tonnið í gærdag og er það í takt við aðrar lækkanir á hrávörum þar sem verðið er bundið í dollurum. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:19
Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi í gærkvöldi sem og verð á öðrum hrávörum. Verð á Brentolíunni lækkaði um 10% og fór niður fyrir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían fór niður fyrir 100 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst síðan í mars s.l. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:17
Búið að ganga frá sölunni á All Saints Búið er að ganga frá sölunni á tískuverslunarkeðjunni All Saints í Bretlandi. Kaupendurnir eru fjárfestingarsjóðirnir Lion Capital og Goode Partners. Seljendur eru skilanefndir Glitnis og Kaupþings en All Saints var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 5.5.2011 10:21
Seðlabankar hækka stýrivexti bráðlega Almennt er búist við að helstu seðlabankar heimsins séu að snúa frá lágvaxtastefnu sinni sem verið hefur við lýði í á þriðja ár í baráttu sinni gegn verðhækkunum á olíu- og matvörumarkaði sem hefur keyrt upp verðbólgu víða um heim. Viðskipti erlent 4.5.2011 16:00
Ný kynslóð af gulum leigubílum í New York Ný kynslóð hinna þekktu gulu leigubíla í New York borg kemur á götur borgarinnar árið 2013. Þeir verða framleiddir hjá Nissan bílaverksmiðjunum í Japan. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:53
Samið um neyðarlán til Portúgal Stjórnvöld í Portúgal hafa náð samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðarlán upp á 78 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:47
Gífurleg fjölgun á langtímaatvinnuleysi í Danmörku Þrátt fyrir að aðeins hafi dregið úr atvinnuleysi í Danmörku í vor hefur fjöldi þeirra Dana sem glíma við langtímaatvinnuleysi aukist gífurlega. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:29
Orðrómur um að Alcoa ætli að kaupa Rio Tinto Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:20
Nauðungaruppboðum snarfækkar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum snarfækkaði í apríl miðað við mánuðinn á undan. Fækkunin nemur 40% en alls voru 301 fasteign sett á nauðungaruppboð í apríl á móti 500 slíkum uppboðum í mars. Viðskipti erlent 3.5.2011 10:29
Fiðlan Lady Blunt sett á uppboð Lady Blunt, ein þekktasta Stradivarius fiðla heimsins, verður sett á uppboð í næsta mánuði en féið sem fæst fyrir hana mun renna í sjóð til styrktar fórnarlömbunum í náttúruhamförunum í Japan í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:43
Grikkir lýsa yfir stríði gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:38
ESB reglur um að kröfuhafar taki á sig bankatap Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formann nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Viðskipti erlent 2.5.2011 11:30
Dollarinn braggast eftir dauða Osama bin Laden Fjármálamarkaðir hafa tekið mjög vel í tíðindin af dauða Osama bin Laden. Þannig hefur dollarinn styrkst aðeins í morgun gagnvart evrunni. Viðskipti erlent 2.5.2011 09:32
Atvinnuleysi og lítill hagvöxtur í Bandaríkjunum Hagvöxtur mældist 1,8 prósent í Bandaríkjunum á ársgrundvelli á fyrstu þremur mánuðum ársins, samkvæmt upplýsingum viðskiptaráðuneytisins þar í landi. Viðskipti erlent 2.5.2011 04:00
Samningar um endurfjármögnun All Saints á lokastigi Samningar um endurfjármögnun tískuvöruverslunarkeðjunnar All Saints er nú á lokastigi en fyrirtækið hefur glímt við rekstrarerfiðleika undanfarið. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Viðskipti erlent 30.4.2011 10:07
Dópsalar tapa tugum milljóna á dag Danskir dópsalar tapa nú tugum milljóna kr. á hverjum degi þar sem Kristjanía í Kaupmannahöfn er lokuð og hefur verið svo undanfarna þrjá daga. Það eru íbúar Kristjaníu sem hafa sjálfir lokað staðnum en lokunin er mótmæli gegn áformum stjórnvalda um að gera Kristjaníu að venjulegu íbúðahverfi. Viðskipti erlent 29.4.2011 13:17
Dollarinn heldur áfram að veikjast Ekkert lát virðist vera á lækkun á gengi Bandaríkjadollars gagnvart helstu myntum. Þá þróun má einna helst rekja til væntinga markaðsaðila um að peningastefna Seðlabanka Bandaríkjanna verði slakari þegar fram í sækir en peningastefna ýmissa annarra seðlabanka. Viðskipti erlent 29.4.2011 11:39
Milljón manns sóttu um vinnu á McDonalds Alls sóttu milljón manns um 50.000 laus störf hjá hamborgarakeðjunni McDonalds í apríl mánuði. Raunar voru 62.000 manns ráðnir eða um 24% fleiri en upphaflega var gert ráð fyrir. 938.000 manns máttu hinsvegar sjá á eftir starfi hjá keðjunni. Viðskipti erlent 29.4.2011 10:55
Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Viðskipti erlent 29.4.2011 09:45