Göngubók sem höfðar til allra 11. júní 2004 00:01 "Kannski er hún samt helst ætluð þeim sem alltaf hefur langað á fjöll en ekki haft sig af stað. Það er alls ekki eins erfitt og hættulegt að ganga í óbyggðum og margir ætla og í bókinni eru ýmis góð ráð til þeirra sem eru að stíga fyrstu skrefin. Bókinni er skipt niður í tólf kafla þar sem bæði er farið yfir undirbúning ferðar og svo hvernig á að bera sig að á fjöllum. Ég vildi samt forðast að skrifa beina kennslubók í stikkorðastíl heldur leyfa tilfinnngu minni og reynslu af upplifun á náttúrunni að skína í gegn. Ég er sjálfur í björgunarsveit og hef verið fjallaleiðsögumaður í átta ár svo hér miðla ég af reynslu minni og samferðamanna minna. Hvað er svona stórkostlegt við að ganga á fjöll? "Það sem dregur mig á fjöll er ferðalagið sjálft, því að í hverri ferð læri ég betur og betur að tengjast náttúrunni og sjálfum mér um leið. Þessi tenging við náttúruna er náin og þú færð hana hvorki á bíl né hestbaki. Að kljást við allar eigindir náttúrunnar á tveimur jafnfljótum, veðurfar, landslag og síðast en ekki síst sjálfan sig sem hluta af henni, er ómetanlegt." Ferðalög Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
"Kannski er hún samt helst ætluð þeim sem alltaf hefur langað á fjöll en ekki haft sig af stað. Það er alls ekki eins erfitt og hættulegt að ganga í óbyggðum og margir ætla og í bókinni eru ýmis góð ráð til þeirra sem eru að stíga fyrstu skrefin. Bókinni er skipt niður í tólf kafla þar sem bæði er farið yfir undirbúning ferðar og svo hvernig á að bera sig að á fjöllum. Ég vildi samt forðast að skrifa beina kennslubók í stikkorðastíl heldur leyfa tilfinnngu minni og reynslu af upplifun á náttúrunni að skína í gegn. Ég er sjálfur í björgunarsveit og hef verið fjallaleiðsögumaður í átta ár svo hér miðla ég af reynslu minni og samferðamanna minna. Hvað er svona stórkostlegt við að ganga á fjöll? "Það sem dregur mig á fjöll er ferðalagið sjálft, því að í hverri ferð læri ég betur og betur að tengjast náttúrunni og sjálfum mér um leið. Þessi tenging við náttúruna er náin og þú færð hana hvorki á bíl né hestbaki. Að kljást við allar eigindir náttúrunnar á tveimur jafnfljótum, veðurfar, landslag og síðast en ekki síst sjálfan sig sem hluta af henni, er ómetanlegt."
Ferðalög Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög