Fléttubrauð með grilluðu grænmeti 14. júní 2004 00:01 Nú til dags er hægt að kaupa allskyns ljúffeng brauð sem fyllt eru og krydduð með hverskonar góðgæti. Við getum gert brauð sem er ennþá betra. Grillað grænmeti er frábært með brauði. Ef gott salat er haft með þessu brauði verður úr hin ágætasta máltíð. Brauðdeigið: 4 bollar hveiti 1 pk. þurrger 11/2 bolli vatn 1 tsk salt Samtals um 60 kr. Fylling t.d.: 1 rauður laukur (skorin í fleyga) 1/2 rauð paprika (skorin í strimla) 1/2 gul paprika 1/2 eggaldin (skorið eftir endilöngu) 4-5 msk. ólífuolía 1 msk. soyasósa 100 g rifinn ostur 20 g franskur geitaostur (má sleppa) Samtals um 500 kr Ólífuolía má gjarnan vera krydduð með t.d. hvítlauk eða basil Skerið grænmetið og setjið í skál og marinerið það í um 10 mínútur í 2 msk. af ólífuolíu og 1 msk. af soyasósu. Grillið grænmetið því næst (hægt að gera í ofni en útigrill er langbest). Ágætt er að þræða grænmetið á grillteina til þess að auðvelda grillunina. Setjið grillað grænmetið til hliðar og útbúið brauðið. Leysið gerið upp í vel volgu vatni, blandið hveiti og salti saman við vatnið í stórri skál. Látið hefast í 20- 30 mínútur. Hnoðið deigið í skálinni og bætið hveiti við þar til deigið er orðið eins og deig á að vera. Takið þá um helminginn af deiginu, fletjið það út og setjið í botninn á stóru hringlaga kökuformi. Skiptið afganginum af deiginu í þrennt og búið til úr því þrjár lengjur sem fléttaðar eru saman og fléttan er svo lögð eftir jaðri brauðsins. Penslið botn og jaðar brauðsins með ólífuolíu. Raðið grænmetinu á botninn og dreifið rifnum osti og muldum geitaosti yfir. Bakið í 200 gráðu heitum ofni í 20 mínútur. Kostnaður um 600 kr. Matur Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nú til dags er hægt að kaupa allskyns ljúffeng brauð sem fyllt eru og krydduð með hverskonar góðgæti. Við getum gert brauð sem er ennþá betra. Grillað grænmeti er frábært með brauði. Ef gott salat er haft með þessu brauði verður úr hin ágætasta máltíð. Brauðdeigið: 4 bollar hveiti 1 pk. þurrger 11/2 bolli vatn 1 tsk salt Samtals um 60 kr. Fylling t.d.: 1 rauður laukur (skorin í fleyga) 1/2 rauð paprika (skorin í strimla) 1/2 gul paprika 1/2 eggaldin (skorið eftir endilöngu) 4-5 msk. ólífuolía 1 msk. soyasósa 100 g rifinn ostur 20 g franskur geitaostur (má sleppa) Samtals um 500 kr Ólífuolía má gjarnan vera krydduð með t.d. hvítlauk eða basil Skerið grænmetið og setjið í skál og marinerið það í um 10 mínútur í 2 msk. af ólífuolíu og 1 msk. af soyasósu. Grillið grænmetið því næst (hægt að gera í ofni en útigrill er langbest). Ágætt er að þræða grænmetið á grillteina til þess að auðvelda grillunina. Setjið grillað grænmetið til hliðar og útbúið brauðið. Leysið gerið upp í vel volgu vatni, blandið hveiti og salti saman við vatnið í stórri skál. Látið hefast í 20- 30 mínútur. Hnoðið deigið í skálinni og bætið hveiti við þar til deigið er orðið eins og deig á að vera. Takið þá um helminginn af deiginu, fletjið það út og setjið í botninn á stóru hringlaga kökuformi. Skiptið afganginum af deiginu í þrennt og búið til úr því þrjár lengjur sem fléttaðar eru saman og fléttan er svo lögð eftir jaðri brauðsins. Penslið botn og jaðar brauðsins með ólífuolíu. Raðið grænmetinu á botninn og dreifið rifnum osti og muldum geitaosti yfir. Bakið í 200 gráðu heitum ofni í 20 mínútur. Kostnaður um 600 kr.
Matur Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira