Humar í sérstöku uppáhaldi 15. júní 2004 00:01 Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Síðan snöggsteiki ég hann upp úr smjöri og helli síðan hvítvíni yfir hann og pínu rjóma. Þetta ber ég fram með ristuðu brauði og finnst mér þetta mikið lostæti," segir Elva Ósk. Léttsteiktar nautalundir með sveppum eru einnig í uppáhaldi hjá henni. "Þær matreiði ég á mjög einfaldan máta, bara snöggsteiki á pönnu og ber fram með sveppum og madeira sósu," segir hún. Elva Ósk segist líka vera mjög gamaldags hvað matarsmekk varðar. "Mér finnst þjóðlegur matur eins og svið, slátur og allur innmatur mjög góður matur og er ég alveg sólgin í hann," segir hún. Hún segist ekki vera nógu dugleg að bjóða fólki í mat þó henni finnist það mjög gaman. "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda venjulegan heimilismat en finnst mjög gaman að gera veislumat og bjóða þá fólki heim til að borða hann með mér. Ég geri bara allt of lítið af því," segir Elva Ósk. Matur Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Síðan snöggsteiki ég hann upp úr smjöri og helli síðan hvítvíni yfir hann og pínu rjóma. Þetta ber ég fram með ristuðu brauði og finnst mér þetta mikið lostæti," segir Elva Ósk. Léttsteiktar nautalundir með sveppum eru einnig í uppáhaldi hjá henni. "Þær matreiði ég á mjög einfaldan máta, bara snöggsteiki á pönnu og ber fram með sveppum og madeira sósu," segir hún. Elva Ósk segist líka vera mjög gamaldags hvað matarsmekk varðar. "Mér finnst þjóðlegur matur eins og svið, slátur og allur innmatur mjög góður matur og er ég alveg sólgin í hann," segir hún. Hún segist ekki vera nógu dugleg að bjóða fólki í mat þó henni finnist það mjög gaman. "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda venjulegan heimilismat en finnst mjög gaman að gera veislumat og bjóða þá fólki heim til að borða hann með mér. Ég geri bara allt of lítið af því," segir Elva Ósk.
Matur Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira