Skyndibitamatur ávanabindandi 18. júní 2004 00:01 Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin. Vísindamennirnir komust að því að fólk getur orðið allt of háð sykri og fitu í skyndimat. Þessi rannsókn gæti útskýrt offituvandamálið sem herjar á heiminn þessa dagana. Þeir sem háðir eru skyndimat og hætta skyndilega að borða hann fá fráhvarfseinkenni líkt og fólk sem háð er níkótíni eða fíkniefnum. Þessi rannsókn hefur sætt ýmiss konar gagnrýni og margir vísindamenn halda því fram fólk geti ekki orðið háð mat heldur hafi það bara gaman af því að troða sig fullt af óhollustu. Matur Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin. Vísindamennirnir komust að því að fólk getur orðið allt of háð sykri og fitu í skyndimat. Þessi rannsókn gæti útskýrt offituvandamálið sem herjar á heiminn þessa dagana. Þeir sem háðir eru skyndimat og hætta skyndilega að borða hann fá fráhvarfseinkenni líkt og fólk sem háð er níkótíni eða fíkniefnum. Þessi rannsókn hefur sætt ýmiss konar gagnrýni og margir vísindamenn halda því fram fólk geti ekki orðið háð mat heldur hafi það bara gaman af því að troða sig fullt af óhollustu.
Matur Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira