Grillað úti í náttúrunni 18. júní 2004 00:01 Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Ef grillað er á ferðalögum er skemmtilegt að hafa augun opin og nota það sem hendi er næst. Maríneringar má útbúa úr nánast hverju sem er og lögurinn hefur skemmtileg áhrif á bragðið af kjötinu. Æskilegt er að láta kjötið liggja í leginum í nokkrar klukkustundir, jafnvel sólarhring, svo það verði meyrt og taki til sín bragðið. Gott er að setja kjötið ásamt maríneringunni í loftþétt plastílát og snúa því reglulega en plastpokar eru ágætis lausn líka. Í stað maríneringar má setja hvítvín, rauðvín, eplasafa, balsamedik, sítrónusafa eða annan góðan vökva í úðabrúsa og úða yfir kjötið á meðan það grillast. Það bætir bragðið og kjötið þornar síður. Ferskar kryddjurtir gefa grillkjötinu góðan keim og henta vel með kjúklingi, fiski og kjöti. Sniðugt er að skera raufir í vöðvana og fylla þá kryddjurtunum. Í útilegum eru ferskir bragðaukar á hverju strái. Birkilauf, lyng, blóðberg og aðrar jurtir úr náttúrunni gefa rammíslenskt bragð með lambakjöti. Tilvalið er að tína nokkrar hundasúrur í salatið með. Matur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Ef grillað er á ferðalögum er skemmtilegt að hafa augun opin og nota það sem hendi er næst. Maríneringar má útbúa úr nánast hverju sem er og lögurinn hefur skemmtileg áhrif á bragðið af kjötinu. Æskilegt er að láta kjötið liggja í leginum í nokkrar klukkustundir, jafnvel sólarhring, svo það verði meyrt og taki til sín bragðið. Gott er að setja kjötið ásamt maríneringunni í loftþétt plastílát og snúa því reglulega en plastpokar eru ágætis lausn líka. Í stað maríneringar má setja hvítvín, rauðvín, eplasafa, balsamedik, sítrónusafa eða annan góðan vökva í úðabrúsa og úða yfir kjötið á meðan það grillast. Það bætir bragðið og kjötið þornar síður. Ferskar kryddjurtir gefa grillkjötinu góðan keim og henta vel með kjúklingi, fiski og kjöti. Sniðugt er að skera raufir í vöðvana og fylla þá kryddjurtunum. Í útilegum eru ferskir bragðaukar á hverju strái. Birkilauf, lyng, blóðberg og aðrar jurtir úr náttúrunni gefa rammíslenskt bragð með lambakjöti. Tilvalið er að tína nokkrar hundasúrur í salatið með.
Matur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning