Halldór ósammála lögmönnum 12. júlí 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, er ósammála lögmönnum sem telja að fjölmiðlafrumvarpið nýja feli í sér stjórnarskrárbrot. Hann telur ekki nauðsynlegt að breyta neinu í meðferð málsins. Þingflokkur Framsóknarmanna fundaði í eina og hálfa klukkustund síðdegis um fjölmiðlamálið en að því loknu var á Halldóri Ásgrímssyni að sátt hefði ríkt og að engar breytingar hefðu orðið eftir að farið hefði verið yfir málið. Hann sagði óþægilegt að fá misvísandi lögfræðiálit en það væri ekki í fyrsta skipti sem lögfræðingar væru ekki sammála. Sjálfur hefði hann sína vissu. Aðspurður hvort hann telji Sigurð Líndal og Eirík Tómasson hafa rangt fyrir sér sagðist Halldór ekkert ætla að fullyrða um það en hann kvaðst vera þeim ósammála. Formaður framsóknarflokksins segir Sigurð og Eirík segja að hægt sé að setja önnur lög síðar og segist Halldór ekki sjá muninn á því hvort það gerist núna eða einhvern tímann seinna. Hann segist hafa trúað því þau 30 ár sem hann hafi verið á Alþingi að löggjafarvaldið væri hjá þinginu. Halldór er ekki á því að neinu þurfi að breyta, hvorki frumvarpinu né meðferð þess. Hann segist ekki sjá að það breyti miklu ef þetta frumvarp yrði tekið til baka og annað, nákvæmlega eins, yrði svo lagt fram á haustþingi. Aðspurður hvort þrýstingur sé um það innan Framsóknarflokksins sagði Halldór svo ekki vera en að skiptar skoðanir væru hjá flokksmönnum, eins og alltaf hafi verið í „stórum umdeildum málum“. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, er ósammála lögmönnum sem telja að fjölmiðlafrumvarpið nýja feli í sér stjórnarskrárbrot. Hann telur ekki nauðsynlegt að breyta neinu í meðferð málsins. Þingflokkur Framsóknarmanna fundaði í eina og hálfa klukkustund síðdegis um fjölmiðlamálið en að því loknu var á Halldóri Ásgrímssyni að sátt hefði ríkt og að engar breytingar hefðu orðið eftir að farið hefði verið yfir málið. Hann sagði óþægilegt að fá misvísandi lögfræðiálit en það væri ekki í fyrsta skipti sem lögfræðingar væru ekki sammála. Sjálfur hefði hann sína vissu. Aðspurður hvort hann telji Sigurð Líndal og Eirík Tómasson hafa rangt fyrir sér sagðist Halldór ekkert ætla að fullyrða um það en hann kvaðst vera þeim ósammála. Formaður framsóknarflokksins segir Sigurð og Eirík segja að hægt sé að setja önnur lög síðar og segist Halldór ekki sjá muninn á því hvort það gerist núna eða einhvern tímann seinna. Hann segist hafa trúað því þau 30 ár sem hann hafi verið á Alþingi að löggjafarvaldið væri hjá þinginu. Halldór er ekki á því að neinu þurfi að breyta, hvorki frumvarpinu né meðferð þess. Hann segist ekki sjá að það breyti miklu ef þetta frumvarp yrði tekið til baka og annað, nákvæmlega eins, yrði svo lagt fram á haustþingi. Aðspurður hvort þrýstingur sé um það innan Framsóknarflokksins sagði Halldór svo ekki vera en að skiptar skoðanir væru hjá flokksmönnum, eins og alltaf hafi verið í „stórum umdeildum málum“.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira