Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. nóvember 2024 20:50 Stjórnmálamennirnir leggja ýmislegt á sig til þess að ná til kjósenda á Tiktok. vísir Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða nú fram til Alþingis gera sér fyllilega grein fyrir þeim áhrifum sem samfélagsmiðillinn TikTok getur haft, sérstaklega á unga kjósendur. Flokkarnir eru flestallir komnir á fullt á miðlinum og segja má að hliðstæð kosningabarátta sé hafin í formi TikTok-myndbanda. Nýkjörinn forseti Íslands Halla Tómasdóttir gerði sér sannarlega einnig grein fyrir áhrifum TikTok í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. Allt frá tíu til sextíu þúsund manns sáu hvert einasta myndband sem reikningur Höllu birti, en hún fékk ungt fólk sérstaklega með sér í lið í þeim tilgangi að framleiða TikTok-myndbönd. Það sama er uppi á teningnum hjá stjórnmálaflokkunum fyrir þessar kosningar sem margir hafa þegar framleitt tugi myndbanda frá því að kosningabaráttan hófst fyrir alvöru. Vísir tók saman það helsta frá flokkunum sem koma hér í röð eftir mesta fylgi í skoðanakönnunum til þess lægsta: Samfylkingin Samfylkingin ætlar ekki að missa af TikTok-lestinni í þessum kosningum. @samfylkingin Hvað ertu að hlusta á? #samfylkingin #kosningar ♬ original sound - samfylkingin Alma og Víðir í stuði en án Þórólfs: @ungjofn Sorry boo 😌 #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ SLAY! - Eternxlkz Vinna með Miðflokki eða Sjálfstæðisflokki? @ungjofn Bestu #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ It's Tricky - RUN DMC Viðreisn Viðreisn ætlar sömuleiðis að taka TikTok föstum tökum. Í dag fóru Jón Gnarr og Þorbjörg fara að versla í matinn: @vidreisn Ævintýrin gerast út í búð✨😇 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ original sound - Viðreisn Appelsínugulir stólar á kosningamiðstöðina: @vidreisn Erum svo spennt að opna fyrir almenningi!💃🧡 #fyrirþig #alþingi #vidreisn #x24 ♬ original sound - Viðreisn Hópurinn hristur saman: @vidreisn Eva Matta knows whats up🕺😂 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ Lil Boo Thang - Paul Russell Miðflokkurinn Miðflokkurinn hefur verið á flugi bæði í könnunum og á TikTok, alla jafna með Sigmund Davíð í forgrunni. @midflokkurinn24 Ég er hann! #áframísland #fyrirþig ♬ EF ÞEIR VILJA BEEF - Daniil & Joey Christ Snorri Másson klæðir sig upp sem ungur og kærulaus „goon“ og tekur viðtal við formanninn: @midflokkurinn24 Við hittum Simma D! Það var töfrum líkast🪄 #áframísland #fyrirþig ♬ Woosh Wind_4(823270) - TannY’s Sigmundur fór í Skeifuna á traktor. @midflokkurinn24 Simmi D á traktor í skeifunni? #áframísland #fyrirþig ♬ Menningarstríð - Floni Sjálfstæðisflokkurinn Hjá Sjálfstæðisflokki var Brynjar Níelsson kynntur til leiks með afgerandi hætti. Enginn „vókismi“ á þeim bænum. @heimdallurxd Guess who’s back 😎😎😎 #sjálfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #fyrirþig ♬ Hann er kominn aftur - Heimdallur Hvað er Bjarni að hlusta á? Að sjálfsögðu Magnús Hlyn. @sjalfstaedisflokkurinn #sjalfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #iceland #politics #fyp #fyrirþig ♬ YIBBY HELL YEAH (Maggi Borða) - Sif Bjarni hræðir með vinstristjórn. @sjalfstaedisflokkurinn Hryllilegasta grasker í heimi 🎃 ♬ original sound - Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Inga Sæland er í aðahlutverki á miðlum Flokks fólksins eins og annars staðar. Hér fær hún erfiða spurningu í þætti sem sýndur er hér á Vísi, Af vængjum fram: @flokkurfolksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tók þátt í skemmtiþættinum „Af vængjum fram“ þar sem hún smakkaði sífellt sterkari kjúklingavængi og ræddi lífið og stjórnmálin. Þáttinn má finna í heild sinni á Vísir.is #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur að öðru leyti einbeitt sér að alvarlegri málum, vaxtatekjum bankanna og skuldsettum heimilum: @flokkurfolksins Fjármálakerfið á að þjóna fólkinu, ekki öfugt. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins @flokkurfolksins Kominn tími til að setja hömlur á sjálftöku fjármálafyrirtækja. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Framsókn Sigurður Ingi formaður vill minni öfgar, en hann elskar neftóbak og hunda: @framsokn Sekastur👮♀️ ♬ original sound - The Ugly Duckling Formaðurinn, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland í stuði eftir pallborð á Vísi: @framsokn Inga Sæland vissulega á heimavelli í söngnum🤝 ♬ original sound - Framsókn Lilja Alfreðsdóttir ræðir við gervigreindina á íslensku: @framsokn Íslenskt tal og texti á teiknimyndum á Disney+ er líka Lilju að þakka og nú er hún að berjast fyrir því að hægt verði að læra íslensku á Duolingo 👌🏼 #kosningar2024 #islenskt ♬ original sound - Nintendo Píratar Lenya Rún greip blaðið hans Brynjars í þágu „woke“: @piratar.xp Sleppum þessu rugli! Woke er næs. Píratar 💜 mannréttindi #kjóstuöðruvísi ♬ original sound - Píratar XP Lenya reyndi að bæta upp fyrir slæma frammistöðu í viðtali: @lenyarn obbb sma skita en ekkert sem að gott lockin session getur ekki bætt 🤓 #fyrirþig #islenskt #alþingiskosningar2024 #piratar #fyrirþigsíða #spursmál #islensktiktok #egkannekkiahashtags #erþettaennþathing ♬ 90s Boom Bap Hip Hop - RockEagle Á bak við tjöldin: @piratar.xp Dagur í lífi Pírata í kosningabaráttu, komið með! 🏴☠️💜 @Ugla @Dóra Björt @gislio @Eydís Sara Óskarsdóttir #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok #kosningar2024 #kjóstuöðruvísi #diml #vlog ♬ Vlog ・ Stylish city pop(1275391) - orino Sósíalistaflokkurinn Sanna Magdalena ræðir um sósíalisma í símanum: @ungirsosialistar Mínótusímtal um sósíalisma frá Sönnu Magdalenu. Framleitt fyrir Torgið 5. nóv þar sem ungur kjósendur ræddu kosningarnar. #sósíalistaflokkurinn #xj #sósíalismi #réttlæti #jöfnuður #árangur #ruv #fyrirþig ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar Guðmund Hrafn formaður leigjendasamtakanna ræðir húsnæðismarkaðinn: @ungirsosialistar Formaður Leigjendasamtakanna og oddviti Sósíalista í NV kjördæmi segir okkur afhverju húsnæðismarkaðurinn er í síauknu mæli, að sliga almenning. #xj #gummibyggir #sósíalistaflokkurinn #fyrirþig #leigjendasamtökin #húsnæðismál #leiga ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar „Sup rizzlers“ @ungirsosialistar TikTok bjargar landinu. #sósíalistaflokkurinn #xj #útlendingar #húsnæðismarkaðurinn #efnahagsmál #fyrirþig ♬ Trap, hip hop, dark beat ♪(963369) - Ninja_Muzik_Tokyo Vinstri græn Svandís „gerir þetta gangandi“ @vinstri_graen Gerum þetta gangandi! #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Endurnýtt slagorð: @vinstri_graen Hringrásarhagkerfið #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Vinstri græn að þurrkast út? @vinstri_graen Replying to @Kalli Einars Finn á þing! @finnurricart ♬ original sound - vinstri_graen Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór formaður fór að boxa með Ívari Orra frambjóðanda, betur þekktur sem seiðkarlinn: @lydraedisflokkurinn Hættum að væla og byrjum að framkvæma! X-L gerum eitthvað stórt. EXTRA LARGE. #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyp #kosningar #x24 ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn „Ekkert skibidi í þessu hjá okkur“. Allt gert til að ná til unga fólksins: @lydraedisflokkurinn Það er ekkert skibbedí í þessu hjá okkur! X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #kosningar #lýðræði #alþingiskosningar2024 ♬ I Need a Dollar (Instrumental Version) - Beats Nation Arnar Þór ræðir kílómetragjaldið: @lydraedisflokkurinn Lýðræðisflokkurinn er mótfallinn nýjum áformum stjórnvalda um kílómetragjald á allar bifreiðar. Hvað segir þjóðin? Með eða á móti? X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyrirþigsíða #kosningar #x24 #fyp #XL ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn Flokkurinn Ábyrg framtíð á enn eftir að hefja baráttuna á TikTok fyrir þessar kosningar. Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Sjá meira
Nýkjörinn forseti Íslands Halla Tómasdóttir gerði sér sannarlega einnig grein fyrir áhrifum TikTok í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. Allt frá tíu til sextíu þúsund manns sáu hvert einasta myndband sem reikningur Höllu birti, en hún fékk ungt fólk sérstaklega með sér í lið í þeim tilgangi að framleiða TikTok-myndbönd. Það sama er uppi á teningnum hjá stjórnmálaflokkunum fyrir þessar kosningar sem margir hafa þegar framleitt tugi myndbanda frá því að kosningabaráttan hófst fyrir alvöru. Vísir tók saman það helsta frá flokkunum sem koma hér í röð eftir mesta fylgi í skoðanakönnunum til þess lægsta: Samfylkingin Samfylkingin ætlar ekki að missa af TikTok-lestinni í þessum kosningum. @samfylkingin Hvað ertu að hlusta á? #samfylkingin #kosningar ♬ original sound - samfylkingin Alma og Víðir í stuði en án Þórólfs: @ungjofn Sorry boo 😌 #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ SLAY! - Eternxlkz Vinna með Miðflokki eða Sjálfstæðisflokki? @ungjofn Bestu #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ It's Tricky - RUN DMC Viðreisn Viðreisn ætlar sömuleiðis að taka TikTok föstum tökum. Í dag fóru Jón Gnarr og Þorbjörg fara að versla í matinn: @vidreisn Ævintýrin gerast út í búð✨😇 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ original sound - Viðreisn Appelsínugulir stólar á kosningamiðstöðina: @vidreisn Erum svo spennt að opna fyrir almenningi!💃🧡 #fyrirþig #alþingi #vidreisn #x24 ♬ original sound - Viðreisn Hópurinn hristur saman: @vidreisn Eva Matta knows whats up🕺😂 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ Lil Boo Thang - Paul Russell Miðflokkurinn Miðflokkurinn hefur verið á flugi bæði í könnunum og á TikTok, alla jafna með Sigmund Davíð í forgrunni. @midflokkurinn24 Ég er hann! #áframísland #fyrirþig ♬ EF ÞEIR VILJA BEEF - Daniil & Joey Christ Snorri Másson klæðir sig upp sem ungur og kærulaus „goon“ og tekur viðtal við formanninn: @midflokkurinn24 Við hittum Simma D! Það var töfrum líkast🪄 #áframísland #fyrirþig ♬ Woosh Wind_4(823270) - TannY’s Sigmundur fór í Skeifuna á traktor. @midflokkurinn24 Simmi D á traktor í skeifunni? #áframísland #fyrirþig ♬ Menningarstríð - Floni Sjálfstæðisflokkurinn Hjá Sjálfstæðisflokki var Brynjar Níelsson kynntur til leiks með afgerandi hætti. Enginn „vókismi“ á þeim bænum. @heimdallurxd Guess who’s back 😎😎😎 #sjálfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #fyrirþig ♬ Hann er kominn aftur - Heimdallur Hvað er Bjarni að hlusta á? Að sjálfsögðu Magnús Hlyn. @sjalfstaedisflokkurinn #sjalfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #iceland #politics #fyp #fyrirþig ♬ YIBBY HELL YEAH (Maggi Borða) - Sif Bjarni hræðir með vinstristjórn. @sjalfstaedisflokkurinn Hryllilegasta grasker í heimi 🎃 ♬ original sound - Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Inga Sæland er í aðahlutverki á miðlum Flokks fólksins eins og annars staðar. Hér fær hún erfiða spurningu í þætti sem sýndur er hér á Vísi, Af vængjum fram: @flokkurfolksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tók þátt í skemmtiþættinum „Af vængjum fram“ þar sem hún smakkaði sífellt sterkari kjúklingavængi og ræddi lífið og stjórnmálin. Þáttinn má finna í heild sinni á Vísir.is #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur að öðru leyti einbeitt sér að alvarlegri málum, vaxtatekjum bankanna og skuldsettum heimilum: @flokkurfolksins Fjármálakerfið á að þjóna fólkinu, ekki öfugt. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins @flokkurfolksins Kominn tími til að setja hömlur á sjálftöku fjármálafyrirtækja. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Framsókn Sigurður Ingi formaður vill minni öfgar, en hann elskar neftóbak og hunda: @framsokn Sekastur👮♀️ ♬ original sound - The Ugly Duckling Formaðurinn, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland í stuði eftir pallborð á Vísi: @framsokn Inga Sæland vissulega á heimavelli í söngnum🤝 ♬ original sound - Framsókn Lilja Alfreðsdóttir ræðir við gervigreindina á íslensku: @framsokn Íslenskt tal og texti á teiknimyndum á Disney+ er líka Lilju að þakka og nú er hún að berjast fyrir því að hægt verði að læra íslensku á Duolingo 👌🏼 #kosningar2024 #islenskt ♬ original sound - Nintendo Píratar Lenya Rún greip blaðið hans Brynjars í þágu „woke“: @piratar.xp Sleppum þessu rugli! Woke er næs. Píratar 💜 mannréttindi #kjóstuöðruvísi ♬ original sound - Píratar XP Lenya reyndi að bæta upp fyrir slæma frammistöðu í viðtali: @lenyarn obbb sma skita en ekkert sem að gott lockin session getur ekki bætt 🤓 #fyrirþig #islenskt #alþingiskosningar2024 #piratar #fyrirþigsíða #spursmál #islensktiktok #egkannekkiahashtags #erþettaennþathing ♬ 90s Boom Bap Hip Hop - RockEagle Á bak við tjöldin: @piratar.xp Dagur í lífi Pírata í kosningabaráttu, komið með! 🏴☠️💜 @Ugla @Dóra Björt @gislio @Eydís Sara Óskarsdóttir #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok #kosningar2024 #kjóstuöðruvísi #diml #vlog ♬ Vlog ・ Stylish city pop(1275391) - orino Sósíalistaflokkurinn Sanna Magdalena ræðir um sósíalisma í símanum: @ungirsosialistar Mínótusímtal um sósíalisma frá Sönnu Magdalenu. Framleitt fyrir Torgið 5. nóv þar sem ungur kjósendur ræddu kosningarnar. #sósíalistaflokkurinn #xj #sósíalismi #réttlæti #jöfnuður #árangur #ruv #fyrirþig ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar Guðmund Hrafn formaður leigjendasamtakanna ræðir húsnæðismarkaðinn: @ungirsosialistar Formaður Leigjendasamtakanna og oddviti Sósíalista í NV kjördæmi segir okkur afhverju húsnæðismarkaðurinn er í síauknu mæli, að sliga almenning. #xj #gummibyggir #sósíalistaflokkurinn #fyrirþig #leigjendasamtökin #húsnæðismál #leiga ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar „Sup rizzlers“ @ungirsosialistar TikTok bjargar landinu. #sósíalistaflokkurinn #xj #útlendingar #húsnæðismarkaðurinn #efnahagsmál #fyrirþig ♬ Trap, hip hop, dark beat ♪(963369) - Ninja_Muzik_Tokyo Vinstri græn Svandís „gerir þetta gangandi“ @vinstri_graen Gerum þetta gangandi! #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Endurnýtt slagorð: @vinstri_graen Hringrásarhagkerfið #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Vinstri græn að þurrkast út? @vinstri_graen Replying to @Kalli Einars Finn á þing! @finnurricart ♬ original sound - vinstri_graen Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór formaður fór að boxa með Ívari Orra frambjóðanda, betur þekktur sem seiðkarlinn: @lydraedisflokkurinn Hættum að væla og byrjum að framkvæma! X-L gerum eitthvað stórt. EXTRA LARGE. #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyp #kosningar #x24 ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn „Ekkert skibidi í þessu hjá okkur“. Allt gert til að ná til unga fólksins: @lydraedisflokkurinn Það er ekkert skibbedí í þessu hjá okkur! X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #kosningar #lýðræði #alþingiskosningar2024 ♬ I Need a Dollar (Instrumental Version) - Beats Nation Arnar Þór ræðir kílómetragjaldið: @lydraedisflokkurinn Lýðræðisflokkurinn er mótfallinn nýjum áformum stjórnvalda um kílómetragjald á allar bifreiðar. Hvað segir þjóðin? Með eða á móti? X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyrirþigsíða #kosningar #x24 #fyp #XL ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn Flokkurinn Ábyrg framtíð á enn eftir að hefja baráttuna á TikTok fyrir þessar kosningar.
Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Sjá meira