Mokkastell frá Kristianíu 21. júlí 2004 00:01 Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu áskotnaðist uppáhaldsstellið sitt á markaði í Kristjaníu. "Ég var á gangi með Gísla vini mínum um Kristjaníu og við vorum bara að skoða hvað var á borðstólum. Þá sá ég lítið mokkastell á einum básnum, bara sá það og andaðist á staðnum. Ég sagði við Gísla að ef þetta kostaði innan við tíu þúsundkall þá myndi ég kaupa það, sama hvað hver segði. Hann sagði að ég væri geðveik en það er nú ekkert nýtt. Svo spurði ég sölumanninn með öndina í hálsinum hvað stellið kostaði og þegar hann sagði fimmhundruð danskar, sem er eitthvað rúmlega fimmþúsund kall varð ég svo glöð að ég prúttaði ekki neitt, heldur reiddi fram féð umsvifalaust, " segir Hera og er ánægð með röggsemina. "Þetta er lítið mokkastell, kaffikanna,sykurkar og mjólkurkanna, og örlitlir bollar úr næfurþunnu postulíni. Það lítur út fyrir að vera frá viktoríutímabilinu og er svo fínt að ég tími aldrei að nota það. Ég held að það hafði gerst tvisvar að ég bauð upp á kaffi í þessu stelli af alveg sérstöku tilefni og ég var á taugum allan tímann. Þetta er það eina sem ég á heima hjá mér sem er bara upp á punt, annars er ég mjög mikið fyrir nytjahluti, " segir Hera og fellst náðarsamlegast á að taka stellið fram fyrir ljósmyndarann. Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu áskotnaðist uppáhaldsstellið sitt á markaði í Kristjaníu. "Ég var á gangi með Gísla vini mínum um Kristjaníu og við vorum bara að skoða hvað var á borðstólum. Þá sá ég lítið mokkastell á einum básnum, bara sá það og andaðist á staðnum. Ég sagði við Gísla að ef þetta kostaði innan við tíu þúsundkall þá myndi ég kaupa það, sama hvað hver segði. Hann sagði að ég væri geðveik en það er nú ekkert nýtt. Svo spurði ég sölumanninn með öndina í hálsinum hvað stellið kostaði og þegar hann sagði fimmhundruð danskar, sem er eitthvað rúmlega fimmþúsund kall varð ég svo glöð að ég prúttaði ekki neitt, heldur reiddi fram féð umsvifalaust, " segir Hera og er ánægð með röggsemina. "Þetta er lítið mokkastell, kaffikanna,sykurkar og mjólkurkanna, og örlitlir bollar úr næfurþunnu postulíni. Það lítur út fyrir að vera frá viktoríutímabilinu og er svo fínt að ég tími aldrei að nota það. Ég held að það hafði gerst tvisvar að ég bauð upp á kaffi í þessu stelli af alveg sérstöku tilefni og ég var á taugum allan tímann. Þetta er það eina sem ég á heima hjá mér sem er bara upp á punt, annars er ég mjög mikið fyrir nytjahluti, " segir Hera og fellst náðarsamlegast á að taka stellið fram fyrir ljósmyndarann.
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira