Brotna styttan verður sem ný 21. júlí 2004 00:01 Flestir kannast við að hafa beinlínis grátið úr sorg þegar uppáhaldsstyttan eða skálin fór í gólfið og mölbrotnaði. Titrandi úr gremju týnir fólk saman brotin og ef styttan er ekki því verr farin er límið sótt og hafist handa við að klastra styttunni saman. Árangurin er dæmdur til að mislukkast. Jón Vilhjálmsson, sem hefur sérhæft sig í að gera við styttur, segir að erfiðustu tilfellin séu þegar fólk kemur með illa límda styttu sem það vill láta gera við. "Þá þarf ég að byrja á því að brjóta allt upp og taka límið af, sem er miklu verra. Það tekur oft lengri tíma að hreinsa styttuna en gera við hana." Jón hefur verið í styttuviðgerðum í mörg ár en byrjaði smátt fyrir vini og kunningja. "Þetta hófst eiginlega með útskurðarnámskeiði og því að ég gerði við heljarmikla ljósakrónu sem var útskorin. Ég fór svo að dútla við stytturnar og smám saman vatt það upp á sig." En hversu illa brotnar mega stytturnar vera til að Jón geti gert þær eins og nýjar? "Ja, þessi sem ég er að gera við var til dæmis í 16 molum. Ég fylli í hana, mála og lakka og set glassúrinn yfir. Það er líka í lagi þó brot vanti því ég steypi bara ný. Ég held að ég geti nánast gert við allar styttur hversu illa sem þær eru brotnar," segir Jón og brosir. Jón hefur aðstöðu fyrir styttuviðgerðirnar í Klink og Bank í Brautarholti 4, þar sem hann dundar sér líka við að mála. Síminn hjá honum er 690 8069. Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Flestir kannast við að hafa beinlínis grátið úr sorg þegar uppáhaldsstyttan eða skálin fór í gólfið og mölbrotnaði. Titrandi úr gremju týnir fólk saman brotin og ef styttan er ekki því verr farin er límið sótt og hafist handa við að klastra styttunni saman. Árangurin er dæmdur til að mislukkast. Jón Vilhjálmsson, sem hefur sérhæft sig í að gera við styttur, segir að erfiðustu tilfellin séu þegar fólk kemur með illa límda styttu sem það vill láta gera við. "Þá þarf ég að byrja á því að brjóta allt upp og taka límið af, sem er miklu verra. Það tekur oft lengri tíma að hreinsa styttuna en gera við hana." Jón hefur verið í styttuviðgerðum í mörg ár en byrjaði smátt fyrir vini og kunningja. "Þetta hófst eiginlega með útskurðarnámskeiði og því að ég gerði við heljarmikla ljósakrónu sem var útskorin. Ég fór svo að dútla við stytturnar og smám saman vatt það upp á sig." En hversu illa brotnar mega stytturnar vera til að Jón geti gert þær eins og nýjar? "Ja, þessi sem ég er að gera við var til dæmis í 16 molum. Ég fylli í hana, mála og lakka og set glassúrinn yfir. Það er líka í lagi þó brot vanti því ég steypi bara ný. Ég held að ég geti nánast gert við allar styttur hversu illa sem þær eru brotnar," segir Jón og brosir. Jón hefur aðstöðu fyrir styttuviðgerðirnar í Klink og Bank í Brautarholti 4, þar sem hann dundar sér líka við að mála. Síminn hjá honum er 690 8069.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning