Klæðalítil bikiní úr tísku 28. júlí 2004 00:01 Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög