Borðstofan í uppáhaldi 28. júlí 2004 00:01 Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Hér sitjum við og lesum, borðum, spjöllum og skemmtum gestum og gerum allt sem við þurfum að gera. Ég er myndlistarmaður og hönnuður með og þarna sit ég og fletti blöðum og skoða í tölvuna, spjalla við fólk og vinn hugmyndavinnuna. Svo er framkvæmdin í næsta herbergi. Ég hanna boli, armbönd, pils, skyrtur og ýmislegt annað en er samt fyrst og fremst myndlistarmaður. Mér finnst hugmyndavinnan samt alltaf skemmtilegust. Ég er að vinna að sýningu núna sem verður sett upp bráðlega og hef tvö af verkunum mínum beint fyrir framan mig þar sem ég sit hérna í horninu mínu." En hvað er það besta við borðstofuhornið? "Það sem ég er ánægðust með er að ég sé beint út um gluggann út á sjó. Mér finnst hafið svo stórkostlegt og útsýnið hjálpar mér að tæma hugann svo ég geti opnað fyrir sköpunargáfuna. Ég læt hafið hreinsa til í höfðinu á mér og búa til pláss handa nýjum hugmyndum. Ég vinn mikið í textíl og endurvinn gömul efni og þar sem ég sé líka út á Hverfisgötu úr horninu mínu er það kannski hún sem kallar fram í mér áhugann á þeim. Hverfisgatan er svo skemmtilega retró," segir Íris og er hæstánægð með gluggann sinn. brynhildurb@frettabladid.is Hús og heimili Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Hér sitjum við og lesum, borðum, spjöllum og skemmtum gestum og gerum allt sem við þurfum að gera. Ég er myndlistarmaður og hönnuður með og þarna sit ég og fletti blöðum og skoða í tölvuna, spjalla við fólk og vinn hugmyndavinnuna. Svo er framkvæmdin í næsta herbergi. Ég hanna boli, armbönd, pils, skyrtur og ýmislegt annað en er samt fyrst og fremst myndlistarmaður. Mér finnst hugmyndavinnan samt alltaf skemmtilegust. Ég er að vinna að sýningu núna sem verður sett upp bráðlega og hef tvö af verkunum mínum beint fyrir framan mig þar sem ég sit hérna í horninu mínu." En hvað er það besta við borðstofuhornið? "Það sem ég er ánægðust með er að ég sé beint út um gluggann út á sjó. Mér finnst hafið svo stórkostlegt og útsýnið hjálpar mér að tæma hugann svo ég geti opnað fyrir sköpunargáfuna. Ég læt hafið hreinsa til í höfðinu á mér og búa til pláss handa nýjum hugmyndum. Ég vinn mikið í textíl og endurvinn gömul efni og þar sem ég sé líka út á Hverfisgötu úr horninu mínu er það kannski hún sem kallar fram í mér áhugann á þeim. Hverfisgatan er svo skemmtilega retró," segir Íris og er hæstánægð með gluggann sinn. brynhildurb@frettabladid.is
Hús og heimili Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira