Létt túnfisksalat með Aioli 29. júlí 2004 00:01 Aioli er frönsk hvítlaukssósa eða hvítlauksmajónes. Allir almennilegir matgæðingar kunna að útbúa þessa ómótstæðilegu sósu þannig að nú er tími til kominn. Salatið er prótínríkt og gott. Aioli-sósan er mjög góð með fiski og líka sem ídýfa. Aioli-sósan: 4 stórir hvítlauksgeirar salt Rasp úr 1/2 fransbrauðsneið 1 tsk. sítrónusafi 3 eggjarauður Um 1 dl góð ólífuolía. Salatið: 1 pk. klettasalat 1/2 haus iceberg-salat 2 dósir af túnfiski 3 harðsoðin egg Maukið hvítlaukinn í morteli eða matvinnsluvél og bætið um 1/4 tsk. af salti við. Merjið brauðraspið saman við og bætið sítrónusafanum við. Bætið eggjarauðunum útí og hrærið þar til úr verður þykkt mauk. Hellið olíunni í dropatali út í og þeytið vel þar til úr verður þykk sósa. Látið vatnið renna af túnfisknum og skerið eggin í fjórðunga. Blandið saman við salatið og setjið Aioli-sósuna yfir. Kostnaður um 700 kr. Matur Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Aioli er frönsk hvítlaukssósa eða hvítlauksmajónes. Allir almennilegir matgæðingar kunna að útbúa þessa ómótstæðilegu sósu þannig að nú er tími til kominn. Salatið er prótínríkt og gott. Aioli-sósan er mjög góð með fiski og líka sem ídýfa. Aioli-sósan: 4 stórir hvítlauksgeirar salt Rasp úr 1/2 fransbrauðsneið 1 tsk. sítrónusafi 3 eggjarauður Um 1 dl góð ólífuolía. Salatið: 1 pk. klettasalat 1/2 haus iceberg-salat 2 dósir af túnfiski 3 harðsoðin egg Maukið hvítlaukinn í morteli eða matvinnsluvél og bætið um 1/4 tsk. af salti við. Merjið brauðraspið saman við og bætið sítrónusafanum við. Bætið eggjarauðunum útí og hrærið þar til úr verður þykkt mauk. Hellið olíunni í dropatali út í og þeytið vel þar til úr verður þykk sósa. Látið vatnið renna af túnfisknum og skerið eggin í fjórðunga. Blandið saman við salatið og setjið Aioli-sósuna yfir. Kostnaður um 700 kr.
Matur Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira