Merking litanna 4. ágúst 2004 00:01 Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið. Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið.
Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira