Olíuverð í tveggja áratuga hámarki 6. ágúst 2004 00:01 Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira