Pilatesæfingakerfið 7. september 2004 00:01 "Pilates þéttir og lengir vöðva líkamans, en æfingarnar felast í að styrkja og teygja líkamann undir algjörri stjórnun, þannig að hugur fylgi hverri æfingu og fólk hvíli líkamann meðan það æfir," segir Jóhann Björgvinsson, löggiltur pilateskennari. "Ég er að kenna þessa hreinu pilates-tækni, en ég lærði hjá konu í New York sem er eini eftirlifandi kennarinn sem lærði hjá Joseph Hubertus Pilates sjálfum. Kerfið þróaði Pilates þegar hann vann í fyrri heimsstyrjöldinni við að koma sjúkum hermönnum aftur til heilsu, en hann helgaði líf sitt þessu kerfi þar til hann lést 87 ára að aldri. Ég er með tvenns konar æfingar, annars vegar einkatíma þar sem er kennt í sérhönnuðum tækjum og hins vegar hóptíma þar sem er kennt á dýnum. Í hóptímunum eru aldrei fleiri en tíu nemendur og mikið aðhald. Æfingarnar krefjast mikillar einbeitingar og ég er alltaf að laga fólk til á dýnunum því aðalatriðið er að gera æfingarnar rétt, vernda bakið og stuðla að réttri líkamsstöðu. Þetta er fullkomið æfingakerfi og læknar eru farnir að viðurkenna það sem bestu þjálfun sem hægt er að hugsa sér. Í Bandaríkjunum er þetta meira að segja orðið skyldugrein í skólum," segir Jóhann. Námskeið Jóhanns í pilates eru hafin, en kennt er í Sundlaug Seltjarnarness. Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Pilates þéttir og lengir vöðva líkamans, en æfingarnar felast í að styrkja og teygja líkamann undir algjörri stjórnun, þannig að hugur fylgi hverri æfingu og fólk hvíli líkamann meðan það æfir," segir Jóhann Björgvinsson, löggiltur pilateskennari. "Ég er að kenna þessa hreinu pilates-tækni, en ég lærði hjá konu í New York sem er eini eftirlifandi kennarinn sem lærði hjá Joseph Hubertus Pilates sjálfum. Kerfið þróaði Pilates þegar hann vann í fyrri heimsstyrjöldinni við að koma sjúkum hermönnum aftur til heilsu, en hann helgaði líf sitt þessu kerfi þar til hann lést 87 ára að aldri. Ég er með tvenns konar æfingar, annars vegar einkatíma þar sem er kennt í sérhönnuðum tækjum og hins vegar hóptíma þar sem er kennt á dýnum. Í hóptímunum eru aldrei fleiri en tíu nemendur og mikið aðhald. Æfingarnar krefjast mikillar einbeitingar og ég er alltaf að laga fólk til á dýnunum því aðalatriðið er að gera æfingarnar rétt, vernda bakið og stuðla að réttri líkamsstöðu. Þetta er fullkomið æfingakerfi og læknar eru farnir að viðurkenna það sem bestu þjálfun sem hægt er að hugsa sér. Í Bandaríkjunum er þetta meira að segja orðið skyldugrein í skólum," segir Jóhann. Námskeið Jóhanns í pilates eru hafin, en kennt er í Sundlaug Seltjarnarness.
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira