Hólkarnir hlaðnir 5. október 2004 00:01 Rjúpnaskyttum verður heimilt að halda til veiða næsta haust, gangi humyndir Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, eftir. Í þeim er ráðgert að sala rjúpna og rjúpnaafurða verði bönnuð en þannig á að koma í veg fyrir starfsemi atvinnuskyttna. Einnig er líklegt að kvóta verði úthlutað til veiðimanna en ekki hefur verið ákveðið með hvaða hætti það verður gert. Notkun farartækja í veiðilöndum verður takmörkuð og líklegt að veiðitímabilið verði stytt frá því sem verið hefur. "Það er mikilvægt að tryggja að veiðarnar verði sjálfbærar," segir Sigríður Anna en með því er átt við að ekki verði veitt meira en stofninn þolir hverju sinni. Ekki verði gengið á stærð hans. Svokallaðri rjúpnanefnd, sem í sitja fulltrúar ýmissa hagsmunaaðila og Siv Friðleifsdóttir skipaði í sinni ráðherratíð, verður falið að smíða frumvarp um lagabreytingarnar og vonast Sigríður Anna eftir að tillögur nefndarinnar verði tilbúnar um miðjan næsta mánuð. Hún óttast ekki að erfitt verði að fylgja eftir sölubanni og kvótasetningu og höfðar til samvisku veiðimanna í þeim efnum. "Það verður að ætla að veiðimenn fari að reglum, það hlýtur að vera þeirra hagur." Í takt við okkar tillögur Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrverndarstofnunar, segist mjög sáttur við þessar aðgerðir ráðherra en leggur ríka áherslu á að veiðunum verði rækilega stýrt og að stofninn þoli þær veiðar sem leyfðar verða. "Þetta er alveg í takt við það sem við lögðum til á sínum tíma," segir hann. Þá strandaði á sölubanninu sem þingheimur hafnaði. "Þá var ekki annað að gera en að setja á algjört veiðibann og vinna um leið að hugmyndum um endurskoðun og eflingu veiðistjórnunarkerfisins." Það hefur nú verið gert. Rjúpnastofninn hefur notið góðs af veiðibanninu og benda athuganir Náttúrufræðistofnunar til að hann hafi ríflega tvöfaldast á milli áranna 2003 og 2004. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Rjúpnaskyttum verður heimilt að halda til veiða næsta haust, gangi humyndir Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, eftir. Í þeim er ráðgert að sala rjúpna og rjúpnaafurða verði bönnuð en þannig á að koma í veg fyrir starfsemi atvinnuskyttna. Einnig er líklegt að kvóta verði úthlutað til veiðimanna en ekki hefur verið ákveðið með hvaða hætti það verður gert. Notkun farartækja í veiðilöndum verður takmörkuð og líklegt að veiðitímabilið verði stytt frá því sem verið hefur. "Það er mikilvægt að tryggja að veiðarnar verði sjálfbærar," segir Sigríður Anna en með því er átt við að ekki verði veitt meira en stofninn þolir hverju sinni. Ekki verði gengið á stærð hans. Svokallaðri rjúpnanefnd, sem í sitja fulltrúar ýmissa hagsmunaaðila og Siv Friðleifsdóttir skipaði í sinni ráðherratíð, verður falið að smíða frumvarp um lagabreytingarnar og vonast Sigríður Anna eftir að tillögur nefndarinnar verði tilbúnar um miðjan næsta mánuð. Hún óttast ekki að erfitt verði að fylgja eftir sölubanni og kvótasetningu og höfðar til samvisku veiðimanna í þeim efnum. "Það verður að ætla að veiðimenn fari að reglum, það hlýtur að vera þeirra hagur." Í takt við okkar tillögur Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrverndarstofnunar, segist mjög sáttur við þessar aðgerðir ráðherra en leggur ríka áherslu á að veiðunum verði rækilega stýrt og að stofninn þoli þær veiðar sem leyfðar verða. "Þetta er alveg í takt við það sem við lögðum til á sínum tíma," segir hann. Þá strandaði á sölubanninu sem þingheimur hafnaði. "Þá var ekki annað að gera en að setja á algjört veiðibann og vinna um leið að hugmyndum um endurskoðun og eflingu veiðistjórnunarkerfisins." Það hefur nú verið gert. Rjúpnastofninn hefur notið góðs af veiðibanninu og benda athuganir Náttúrufræðistofnunar til að hann hafi ríflega tvöfaldast á milli áranna 2003 og 2004.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent