Ný, tölvuvædd fasteignasala 11. október 2004 00:01 "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. "Enn sem komið er erum við bara með íbúðarhúsnæði en ekki iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Það breytist ef til vill þegar fram líða stundir," segir Jóhann en skráning eigna á söluna fer eingöngu fram í gegnum vefsíðu þeirra, neteign.is. "Seljendur skrá eignina sjálfir inná netið og geta jafnvel hlaðið inn myndum sjálfir ef þeir vilja. Í kjölfarið heimsækir sölumaður frá okkur seljendurna og fer yfir lýsinguna. Seljendur sýna eignina sjálfir en sölumaður sér um móttöku tilboða. Við erum einnig með lögfræðing í vinnu hjá okkur sem sér um lagalegu hliðina. Vefsíðan er afskaplega einföld og ætti hver sem er að geta skráð sína eign þar inn." Margir myndu halda að fasteignasölumarkaðurinn á Íslandi væri mettaður en Jóhann er á öndverðum meiði. "Það eru vissulega margar fasteignasölur hér á landi en við bjóðum uppá sérstök kjör sem ég held að höfði til fólks. Fólk er vant ólíkum möguleikum og kjörum á hvaða sviði sem er og sérstaða okkar á fasteignasviðinu er meðal annars sú að bjóða lægstu söluþóknun á Íslandi," segir Jóhann og bætir við að reksturinn hafi farið vel af stað. "Við erum búin að auglýsa þó nokkuð og það er mikið spurt um starfsemi okkar. Einnig er umferð um vefsíðuna heilmikil en auðvitað tekur tíma að koma þjónustu okkar og vöru á framfæri," bætir hann við og er afskaplega bjartsýnn á framhaldið. Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
"Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. "Enn sem komið er erum við bara með íbúðarhúsnæði en ekki iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Það breytist ef til vill þegar fram líða stundir," segir Jóhann en skráning eigna á söluna fer eingöngu fram í gegnum vefsíðu þeirra, neteign.is. "Seljendur skrá eignina sjálfir inná netið og geta jafnvel hlaðið inn myndum sjálfir ef þeir vilja. Í kjölfarið heimsækir sölumaður frá okkur seljendurna og fer yfir lýsinguna. Seljendur sýna eignina sjálfir en sölumaður sér um móttöku tilboða. Við erum einnig með lögfræðing í vinnu hjá okkur sem sér um lagalegu hliðina. Vefsíðan er afskaplega einföld og ætti hver sem er að geta skráð sína eign þar inn." Margir myndu halda að fasteignasölumarkaðurinn á Íslandi væri mettaður en Jóhann er á öndverðum meiði. "Það eru vissulega margar fasteignasölur hér á landi en við bjóðum uppá sérstök kjör sem ég held að höfði til fólks. Fólk er vant ólíkum möguleikum og kjörum á hvaða sviði sem er og sérstaða okkar á fasteignasviðinu er meðal annars sú að bjóða lægstu söluþóknun á Íslandi," segir Jóhann og bætir við að reksturinn hafi farið vel af stað. "Við erum búin að auglýsa þó nokkuð og það er mikið spurt um starfsemi okkar. Einnig er umferð um vefsíðuna heilmikil en auðvitað tekur tíma að koma þjónustu okkar og vöru á framfæri," bætir hann við og er afskaplega bjartsýnn á framhaldið.
Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira