Dansflokkurinn setur upp skjöld 19. október 2004 00:01 Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið „Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu. Dansflokkurinn mun aðeins sýna verkið sex sinnum en um er að ræða mikið sjónarspil ljósa, myndvarpa og tónlistar og svo að sjálfssögðu þokkafullra en um leið ögrandi hreyfinga dansaranna. Rami Be´er er þekktur í dansheiminum en hann er stjórnandi Kibbutz-dansflokksins í Ísrael. Hann lofar íslensku dansarana og segir þetta hafa verið magnað æfingatímabil hér í landi sviptivinda. Að mati hans er hægt að ná til allra með hreyfingum, tónlist og dansi og þannig geti dansarar og danshöfundar breitt út boðskap friðar og fordómaleysis um allan heim, hafi þeir áhuga á. Verkið, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu, snýst um nútímaheiminn - þær brynjur sem við setjum upp til að lifa af og loka raunveruleikann úti að sögn höfundarins. Hann segir það byggt úr mismunandi lögum eða mismunandi hringjum. Þarna er einstaklingurinn sjálfur, samband paranna, samfélagið og einstaklingurinn andspænis samfélaginu. Dans Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið „Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu. Dansflokkurinn mun aðeins sýna verkið sex sinnum en um er að ræða mikið sjónarspil ljósa, myndvarpa og tónlistar og svo að sjálfssögðu þokkafullra en um leið ögrandi hreyfinga dansaranna. Rami Be´er er þekktur í dansheiminum en hann er stjórnandi Kibbutz-dansflokksins í Ísrael. Hann lofar íslensku dansarana og segir þetta hafa verið magnað æfingatímabil hér í landi sviptivinda. Að mati hans er hægt að ná til allra með hreyfingum, tónlist og dansi og þannig geti dansarar og danshöfundar breitt út boðskap friðar og fordómaleysis um allan heim, hafi þeir áhuga á. Verkið, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu, snýst um nútímaheiminn - þær brynjur sem við setjum upp til að lifa af og loka raunveruleikann úti að sögn höfundarins. Hann segir það byggt úr mismunandi lögum eða mismunandi hringjum. Þarna er einstaklingurinn sjálfur, samband paranna, samfélagið og einstaklingurinn andspænis samfélaginu.
Dans Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira