Útlit myndar:
Helga Rós Hannam - Svínasúpan
Fyrir búningahönnun í Svínasúpunni, en búningarnir undirstrika einstaklega vel persónusköpun.
Haukur Hauksson - Í brennidepli
Fyrir agaða, skýra og frumlega framsetningu á sjónvarpsþættinum Í brennidepli
Úlfur Karlsson - Anna afastelpa
Fyrir útlit/ leikmynd í leiknu sjónvarpsmyndinni Önnu afastelpu en hún er látlaus og fellur vel að viðfangsefninu
