Herferð gegn reykingum 25. október 2004 00:01 Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum. Bandalagið vonar að stjórnvöld í Evrópubandalagslöndunum muni nota þessar myndir á sígarettupakka framtíðarinnar. "Myndirnar verða vonandi hvatning þeim sem þegar reykja til að hætta og koma í veg fyrir að börn og unglingar verði tóbaksfíkninni að bráð. Það er greinilegt að auglýsingar virka, annars væri fólk ekki alltaf að auglýsa, og nú ætlum við að bætast í hópinn," segir David Byrne, talsmaður heilbrigðismála innan Evrópusambandsins. Myndirnar, sem eru 42, eru flestar mjög óhugnanlegar en líka er að finna í þeim ákveðinn húmor þar sem ein er af krumpuðu og skorpnu epli með vísan í húð reykingamannsins og ein af beyglaðri sígarettu með vísan í getuleysi karlmanna sem reykja. Um leið og myndirnar voru kynntar var birt skýrsla þar sem kemur fram að 650.000 Evrópubúar deyja úr reykingum árlega og að reykingar kostar lönd Evrópusambandsins 100 miljarða á ári. Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum. Bandalagið vonar að stjórnvöld í Evrópubandalagslöndunum muni nota þessar myndir á sígarettupakka framtíðarinnar. "Myndirnar verða vonandi hvatning þeim sem þegar reykja til að hætta og koma í veg fyrir að börn og unglingar verði tóbaksfíkninni að bráð. Það er greinilegt að auglýsingar virka, annars væri fólk ekki alltaf að auglýsa, og nú ætlum við að bætast í hópinn," segir David Byrne, talsmaður heilbrigðismála innan Evrópusambandsins. Myndirnar, sem eru 42, eru flestar mjög óhugnanlegar en líka er að finna í þeim ákveðinn húmor þar sem ein er af krumpuðu og skorpnu epli með vísan í húð reykingamannsins og ein af beyglaðri sígarettu með vísan í getuleysi karlmanna sem reykja. Um leið og myndirnar voru kynntar var birt skýrsla þar sem kemur fram að 650.000 Evrópubúar deyja úr reykingum árlega og að reykingar kostar lönd Evrópusambandsins 100 miljarða á ári.
Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira