Ómissandi í vetur 27. október 2004 00:01 Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól
Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira