Konur aka Polo á femínkvöldi 29. október 2004 00:01 Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni. Bílar Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni.
Bílar Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira