Roberto Cavalli 11. nóvember 2004 00:01 Það er við hæfi þegar vetur er genginn í garð og skinn og feldir eru jafn vinsæl og raun ber vitni að minna á ítalska fatahönnuðinn Roberto Cavalli sem hefur farið ótroðnar slóðnir með notkun á ýmiss konar feldum í hönnun sinni. Roberto Cavalli er fæddur í Flórens árið 1942 og kom með fyrstu tískulínu sína árið 1972. Hann náði ekki almennri athygli í tískuheiminum fyrr en um 1990 að Cavalli-línan var endurreist, og með aðstoð konu sinnar Evu Duringer stækkaði hann og styrkti kvenlínuna og kom á fót breiðari karlalínu og prjónalínu. Fljótlega eftir þetta fékk Cavalli á sig titilinn "Hinn nýi Versace". Roberto Cavalli hefur undanfarin ár verið í miklu uppáhaldi hjá poppstjörnum og stórleikurum hvíta tjaldsins og ekkert lát virðist vera á. Engan skal undra þessar vinsældir enda vetrarlínan verjulega safarík, mjúk og loðin með hæfilegum skammti af fallega áprentuðum og prjónuðum efnum. Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það er við hæfi þegar vetur er genginn í garð og skinn og feldir eru jafn vinsæl og raun ber vitni að minna á ítalska fatahönnuðinn Roberto Cavalli sem hefur farið ótroðnar slóðnir með notkun á ýmiss konar feldum í hönnun sinni. Roberto Cavalli er fæddur í Flórens árið 1942 og kom með fyrstu tískulínu sína árið 1972. Hann náði ekki almennri athygli í tískuheiminum fyrr en um 1990 að Cavalli-línan var endurreist, og með aðstoð konu sinnar Evu Duringer stækkaði hann og styrkti kvenlínuna og kom á fót breiðari karlalínu og prjónalínu. Fljótlega eftir þetta fékk Cavalli á sig titilinn "Hinn nýi Versace". Roberto Cavalli hefur undanfarin ár verið í miklu uppáhaldi hjá poppstjörnum og stórleikurum hvíta tjaldsins og ekkert lát virðist vera á. Engan skal undra þessar vinsældir enda vetrarlínan verjulega safarík, mjúk og loðin með hæfilegum skammti af fallega áprentuðum og prjónuðum efnum.
Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira