Jagúar með galdranúmeri 12. nóvember 2004 00:01 Það er auðvitað ekkert skrýtið því hann er á rauðum Jagúar árgerð 1978 og bílnúmerið er R-666. "Það hefur verið draumurinn lengi að eignast Jagúar," segir Szymon. "Ég lenti í því í sumar að tapa tveimur bílum, annan lánaði ég kunningja mínum sem lenti í árekstri þannig að bíllinn eyðilagðist og hinn bíllinn dó. Þá var ég bíllaus í einhvern tíma en sá svo þennan og það var ást við fyrstu sýn. Ég var hrikalega blankur og átti svo sem ekkert fyrir honum," segir hann hlæjandi og fæst ekki til að gefa upp hvað bíllinn kostaði. "Þetta er 78-módelið, algjör antík og í toppstandi. Hann kostaði sitt. Ég verð líka að fá að koma því að hvað ég er þakklátur starfsfólki hjá bíll.is. Þau voru svo elegant og hjálpleg og redduðu öllu fyrir mig." Szymon segir engu líkt að keyra þennan bíl og segir það draumi líkast. "Mér finnst ég svífa yfir jörðinni." Bílnúmerið R-666 vekur líka athygli, en talan hefur verið kennd við antikrist. "Ég hugsaði aðeins um það," segir Szymon, "en fyrst og fremst er þetta töfratala. Það er galdur í þessu númeri, góður galdur." Szymon hefur átt nokkra gamla bíla í gegnum tíðina en engan eins flottan og þennan. "Ég er brjálaður í antíkhluti yfirleitt, safna þeim alls staðar að mér og finnst þeir ekki vera hlutir heldur verur sem spjalla við mig og gefa mér kraft og styrk." Bílar Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Það er auðvitað ekkert skrýtið því hann er á rauðum Jagúar árgerð 1978 og bílnúmerið er R-666. "Það hefur verið draumurinn lengi að eignast Jagúar," segir Szymon. "Ég lenti í því í sumar að tapa tveimur bílum, annan lánaði ég kunningja mínum sem lenti í árekstri þannig að bíllinn eyðilagðist og hinn bíllinn dó. Þá var ég bíllaus í einhvern tíma en sá svo þennan og það var ást við fyrstu sýn. Ég var hrikalega blankur og átti svo sem ekkert fyrir honum," segir hann hlæjandi og fæst ekki til að gefa upp hvað bíllinn kostaði. "Þetta er 78-módelið, algjör antík og í toppstandi. Hann kostaði sitt. Ég verð líka að fá að koma því að hvað ég er þakklátur starfsfólki hjá bíll.is. Þau voru svo elegant og hjálpleg og redduðu öllu fyrir mig." Szymon segir engu líkt að keyra þennan bíl og segir það draumi líkast. "Mér finnst ég svífa yfir jörðinni." Bílnúmerið R-666 vekur líka athygli, en talan hefur verið kennd við antikrist. "Ég hugsaði aðeins um það," segir Szymon, "en fyrst og fremst er þetta töfratala. Það er galdur í þessu númeri, góður galdur." Szymon hefur átt nokkra gamla bíla í gegnum tíðina en engan eins flottan og þennan. "Ég er brjálaður í antíkhluti yfirleitt, safna þeim alls staðar að mér og finnst þeir ekki vera hlutir heldur verur sem spjalla við mig og gefa mér kraft og styrk."
Bílar Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira