Skortur á vinnuafli 15. nóvember 2004 00:01 <>Innan raða Samtaka iðnaðarins eru fjölmörg fyrirtæki sem starfa í mannvirkjagerð, þar má til dæmis nefna Félag byggingarverktaka, Félag jarðvinnuverktaka, Félag vinnuvélaeigenda og ýmis meistarafélög. Mannvirkjagerð er mikilvægur þáttur atvinnustarfsemi í landinu og ársverk í mannvirkjagerð hafa verið á bilinu 11.500 - 12.500 á undanförnum árum. Með hverju starfi í mannvirkjagerð má segja að fylgi að minnsta kosti tvö önnur í öðrum atvinnugreinum, svo sem framleiðslu, verslun og þjónustu. Það háir hins vegar fyrirtækjum í mannvirkjagerð hve aðgangur að verkefnum er sveiflukenndur. Frank Friðrik Friðriksson hjá Vinnumálastofnun segir að störfum almennt fjölgi nú fyrir jól, en sveifla sé meiri á sumrin en veturna. "Vinnuframboð eykst oft rétt fyrir jólin en í janúar er viðbúið að aftur verði samdráttur. Spár um atvinnuleysi benda þó til að atvinnuleysi muni ekki aukast jafn mikið í ár og á sama tíma í fyrra. Það er þó misjafnt eftir atvinnugreinum og helst er skortur á iðnaðarmönnum í byggingariðnaði. Þar vantar mannskap, bæði á höfuðborgarsvæðinu og fyrir austan og viðbúið að þeirri þörf verði að mæta enn frekar með erlendu vinnuafli. Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
<>Innan raða Samtaka iðnaðarins eru fjölmörg fyrirtæki sem starfa í mannvirkjagerð, þar má til dæmis nefna Félag byggingarverktaka, Félag jarðvinnuverktaka, Félag vinnuvélaeigenda og ýmis meistarafélög. Mannvirkjagerð er mikilvægur þáttur atvinnustarfsemi í landinu og ársverk í mannvirkjagerð hafa verið á bilinu 11.500 - 12.500 á undanförnum árum. Með hverju starfi í mannvirkjagerð má segja að fylgi að minnsta kosti tvö önnur í öðrum atvinnugreinum, svo sem framleiðslu, verslun og þjónustu. Það háir hins vegar fyrirtækjum í mannvirkjagerð hve aðgangur að verkefnum er sveiflukenndur. Frank Friðrik Friðriksson hjá Vinnumálastofnun segir að störfum almennt fjölgi nú fyrir jól, en sveifla sé meiri á sumrin en veturna. "Vinnuframboð eykst oft rétt fyrir jólin en í janúar er viðbúið að aftur verði samdráttur. Spár um atvinnuleysi benda þó til að atvinnuleysi muni ekki aukast jafn mikið í ár og á sama tíma í fyrra. Það er þó misjafnt eftir atvinnugreinum og helst er skortur á iðnaðarmönnum í byggingariðnaði. Þar vantar mannskap, bæði á höfuðborgarsvæðinu og fyrir austan og viðbúið að þeirri þörf verði að mæta enn frekar með erlendu vinnuafli.
Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira