Augnaðgerðir æ vinsælli 15. nóvember 2004 00:01 Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda og í dag er þetta algengasta aðgerðin sem er framkvæmd á augum í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru þessar aðgerðir framkvæmdar á tveimur augnlæknastofum á Íslandi og kosta á bilinu 275.000 - 330.000 krónur fyrir bæði augun. Aðgerðin fer þannig fram að það er losað um örþunna yfirborðshimnu á auganu og með laser er lögun augans undir þessari himnu breytt lítillega þannig að fókusinn lendi skarpar á augnbotninum. Með þessum hætti er hægt að leiðrétta flesta sjónlagsgalla, nærsýni, sjónskekkju, fjarsýni og jafnvel snúa á byrjandi aldursfjarsýni með því að stilla augun misjafnlega eins og áður var sagt. Tuttugu og fimm ár eru síðan fyrstu frumstæðu laseraðgerðirnar voru gerðar á augum og að sögn lækna reynast þær aðgerðir vera stöðugar. Kostnaðurinn vex fólki í augum en hægt er að borga aðgerðina með raðgreiðslum í allt að þrjú ár og mánaðarkostnaðurinn er svipaður og sá sem fylgir linsunotkun. Þeir sem eru orðnir þreyttir á að byrja daginn á því að fálma eftir gleraugunum sínum á náttborðinu eiga nú möguleika á bættri sýn á lífið og tilveruna. Heilsa Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda og í dag er þetta algengasta aðgerðin sem er framkvæmd á augum í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru þessar aðgerðir framkvæmdar á tveimur augnlæknastofum á Íslandi og kosta á bilinu 275.000 - 330.000 krónur fyrir bæði augun. Aðgerðin fer þannig fram að það er losað um örþunna yfirborðshimnu á auganu og með laser er lögun augans undir þessari himnu breytt lítillega þannig að fókusinn lendi skarpar á augnbotninum. Með þessum hætti er hægt að leiðrétta flesta sjónlagsgalla, nærsýni, sjónskekkju, fjarsýni og jafnvel snúa á byrjandi aldursfjarsýni með því að stilla augun misjafnlega eins og áður var sagt. Tuttugu og fimm ár eru síðan fyrstu frumstæðu laseraðgerðirnar voru gerðar á augum og að sögn lækna reynast þær aðgerðir vera stöðugar. Kostnaðurinn vex fólki í augum en hægt er að borga aðgerðina með raðgreiðslum í allt að þrjú ár og mánaðarkostnaðurinn er svipaður og sá sem fylgir linsunotkun. Þeir sem eru orðnir þreyttir á að byrja daginn á því að fálma eftir gleraugunum sínum á náttborðinu eiga nú möguleika á bættri sýn á lífið og tilveruna.
Heilsa Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira