Startkaplar, tóg og skófla í skott 20. nóvember 2004 00:01 Það er fleira en hjólbarðar sem bíleigendur þurfa að huga að í vetrarveðráttunni til að fyllsta öryggis sé gætt. Til dæmis getur gert gæfumuninn að hafa skóflu í skottinu ef ófærð brestur á og bíllinn tekur upp á því að festast. Slíkar hremmingar eiga sér ekki einungis stað á heiðum uppi heldur líka á hinum sakleysislegustu bílastæðum. Góður spotti í skotti getur bjargað miklu líka því miskunnsamir borgarar kippa hver í annan ef tök eru á og tóg er fyrir hendi. Sama máli gegnir um startkapla. Þegar vandræði steðja að og heimiliseldflaugin harðneitar að fara í gang af eigin rammleik er yfirleitt ekkert mál að fá stuð frá næsta bíl. Kuldagalla og stígvél er hyggilegt að hafa í farangursgeymslunni þegar allra veðra er von. Ísvari út í eldsneytið stöku sinnum gerir bílnum gott og vasaljós getur komið í góðar þarfir í skammdeginu því alltaf getur þurft að skipta um dekk fjarri skini götuljósa. Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Það er fleira en hjólbarðar sem bíleigendur þurfa að huga að í vetrarveðráttunni til að fyllsta öryggis sé gætt. Til dæmis getur gert gæfumuninn að hafa skóflu í skottinu ef ófærð brestur á og bíllinn tekur upp á því að festast. Slíkar hremmingar eiga sér ekki einungis stað á heiðum uppi heldur líka á hinum sakleysislegustu bílastæðum. Góður spotti í skotti getur bjargað miklu líka því miskunnsamir borgarar kippa hver í annan ef tök eru á og tóg er fyrir hendi. Sama máli gegnir um startkapla. Þegar vandræði steðja að og heimiliseldflaugin harðneitar að fara í gang af eigin rammleik er yfirleitt ekkert mál að fá stuð frá næsta bíl. Kuldagalla og stígvél er hyggilegt að hafa í farangursgeymslunni þegar allra veðra er von. Ísvari út í eldsneytið stöku sinnum gerir bílnum gott og vasaljós getur komið í góðar þarfir í skammdeginu því alltaf getur þurft að skipta um dekk fjarri skini götuljósa.
Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira