Skrifborðið og þvottavélarnar 25. nóvember 2004 00:01 Hin landsþekkta söngkona Svanhildur Jakobsdóttir heldur mikið upp á allt sem hún á: "Af húsgögnum held ég mest upp á skrifborðið okkar, sem er norskt og sérstaklega fallegt. Við keyptum það einu sinni þegar hljómsveitin okkar spilaði á þorrablóti fyrir Íslendinga í Noregi. Við höfðum ákveðið að nota ferðina til að kaupa okkur sófaborð og fórum um allt vítt og breitt til að leita að því. Fundum nú ekkert sófaborð sem okkur líkaði en hinsvegar sáum við skrifborðið og ákváðum að fjárfesta í því í staðinn. Svo hringdum við í Flugfélagið til að athuga hvort þeir gætu flutt fyrir okkur skrifborð og það var ekkert sjálfsagðara þó líkast til hafi runnið á þá tvær grímur þegar þeir sáu hvað borðið var stórt. Skrifborðið er fallegt og verður vonandi erfðagripur. Það gleður auga manns á hverjum degi." Svo eru uppþvottavélar og þvottavélar í sérstöku uppáhaldi hjá Svanhildi. "Það er svo stórkostlegt að geta á hverjum degi hent öllu leirtaui og óhreinum fötum inn í sitt hvora vélina og afgreiða málin þannig. Mér er minnisstætt þegar ég ákvað að keypt yrði uppþvottavél en það var fyrir mörgum árum að öll fjölskyldan var inni í stofu að horfa á eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu nema ég, sem stóð inni í eldhúsi og vaskaði upp. Mér finnast uppþvottavélar öndvegistæki sem enginn skyldi vera án. Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hin landsþekkta söngkona Svanhildur Jakobsdóttir heldur mikið upp á allt sem hún á: "Af húsgögnum held ég mest upp á skrifborðið okkar, sem er norskt og sérstaklega fallegt. Við keyptum það einu sinni þegar hljómsveitin okkar spilaði á þorrablóti fyrir Íslendinga í Noregi. Við höfðum ákveðið að nota ferðina til að kaupa okkur sófaborð og fórum um allt vítt og breitt til að leita að því. Fundum nú ekkert sófaborð sem okkur líkaði en hinsvegar sáum við skrifborðið og ákváðum að fjárfesta í því í staðinn. Svo hringdum við í Flugfélagið til að athuga hvort þeir gætu flutt fyrir okkur skrifborð og það var ekkert sjálfsagðara þó líkast til hafi runnið á þá tvær grímur þegar þeir sáu hvað borðið var stórt. Skrifborðið er fallegt og verður vonandi erfðagripur. Það gleður auga manns á hverjum degi." Svo eru uppþvottavélar og þvottavélar í sérstöku uppáhaldi hjá Svanhildi. "Það er svo stórkostlegt að geta á hverjum degi hent öllu leirtaui og óhreinum fötum inn í sitt hvora vélina og afgreiða málin þannig. Mér er minnisstætt þegar ég ákvað að keypt yrði uppþvottavél en það var fyrir mörgum árum að öll fjölskyldan var inni í stofu að horfa á eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu nema ég, sem stóð inni í eldhúsi og vaskaði upp. Mér finnast uppþvottavélar öndvegistæki sem enginn skyldi vera án.
Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira