Fréttablaðið í belti 25. nóvember 2004 00:01 "Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira