Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Boðskapur vonar og bjartari tíma Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Boðskapur vonar og bjartari tíma Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól