Óvenjulegar klukkur og fleira fínt 6. desember 2004 00:01 Margrét Sveinbergsdóttir, verslunarstjóri í safnverslun Listasafns Íslands, hefur langa reynslu af rekstri slíkrar verslunar, en hún var um árabil verslunarstjóri á safni í Kanada. Margrét segir aðaláhersluna hjá sér vera kort og plaköt sem hafa verið gefin út af safninu sjálfu, svo og bækur og listmuni eftir innlenda og erlenda listamenn. "Hér er mikið úrval af kortum og plakötum, en við bjóðum líka upp á skemmtilegar vörur frá Metropolitan Museum og Museum of Modern Art í New York. Þar má nefna slæður og sjöl, mjög svo óvenjulegar skálar og klukkur, töskur og bindi með mynstrum eftir William Morris, sem meðal annars er frægur fyrir mynstrin sín í veggfóðrum, og svo auðvitað fjölbreytta íslenska hönnun og skartgripi. Ég er með verk 30 íslenskra listamanna og hef notið þess eftir að ég kom heim að vinna með öllu þessu skemmtilega og hæfileikaríka fólki." Sjón er sögu ríkari í safnversluninni, til dæmis eru þar til sölu skemmtilegir litlir skór frá Metropolitan, en saga þeirra fylgir með í pakkningunni. "Þar er oft um að ræða skó sem hafa verið sérsmíðaðir á einhverjar dívurnar," segir Margrét hlæjandi. Verðinu í versluninni er mjög stillt í hóf, plakötin kosta til dæmis á bilinu 1.000 til 1.500 krónur og sóma sér allstaðar vel á vegg. Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Margrét Sveinbergsdóttir, verslunarstjóri í safnverslun Listasafns Íslands, hefur langa reynslu af rekstri slíkrar verslunar, en hún var um árabil verslunarstjóri á safni í Kanada. Margrét segir aðaláhersluna hjá sér vera kort og plaköt sem hafa verið gefin út af safninu sjálfu, svo og bækur og listmuni eftir innlenda og erlenda listamenn. "Hér er mikið úrval af kortum og plakötum, en við bjóðum líka upp á skemmtilegar vörur frá Metropolitan Museum og Museum of Modern Art í New York. Þar má nefna slæður og sjöl, mjög svo óvenjulegar skálar og klukkur, töskur og bindi með mynstrum eftir William Morris, sem meðal annars er frægur fyrir mynstrin sín í veggfóðrum, og svo auðvitað fjölbreytta íslenska hönnun og skartgripi. Ég er með verk 30 íslenskra listamanna og hef notið þess eftir að ég kom heim að vinna með öllu þessu skemmtilega og hæfileikaríka fólki." Sjón er sögu ríkari í safnversluninni, til dæmis eru þar til sölu skemmtilegir litlir skór frá Metropolitan, en saga þeirra fylgir með í pakkningunni. "Þar er oft um að ræða skó sem hafa verið sérsmíðaðir á einhverjar dívurnar," segir Margrét hlæjandi. Verðinu í versluninni er mjög stillt í hóf, plakötin kosta til dæmis á bilinu 1.000 til 1.500 krónur og sóma sér allstaðar vel á vegg.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning