Þórunn opnar fataskápinn 15. desember 2004 00:01 "Ég fylgist ekki það vel með tískunni að ég liggi yfir tískublöðum en maður reynir að hanga inni," segir Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona. "Ég hef mjög gaman af fötum og þá sérstaklega íslenskri hönnun," segir Þórunn og bætir við að hún kaupi gjarnan falleg og dýrari föt hér á landi en hversdagsfötin erlendis. "Ég er mjög hrifin af litum og reyni að eiga alla liti inni í skáp. Þessa dagana eru skærir og sterkir litir í sérstöku uppáhaldi en það mun líklega breytast fjótlega því ég verð að hafa tilbreytingu í þessu. Þá verða svörtu og hvítu fötin tekin upp." Þórunn segist aldrei hafa verið mikið fyrir skartgripi, þá noti hún helst þegar hún fari eitthvert fínt. "Nú virðast stórar nælur vera komnar inn og það getur vel verið að þær læðist inn í smekkinn minn en þá verður það að sama skapi þegar ég vil vera mjög fín. Dagleg notkun eyrnalokka, armbanda og hringa er hins vegar eitthvað sem ég hef aldrei kynnst." Þórunn segist ekki enn hafa keypt sér jólakjól enda sé það ekkert endilega árlegur viðburður hjá henni. "Ég vil náttúrulega vera fín en mér finnst allt í lagi að vera í gamla jólakjólnum og kaupa mér kannski nýtt hálsmen við. Að vísu er ég að fara til London um helgina svo það getur vel verið að maður kaupi sér eitthvað fallegt þar." Lestu ítarlegra viðtal og skoðaðu flottar myndir af Þórunni í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Ég fylgist ekki það vel með tískunni að ég liggi yfir tískublöðum en maður reynir að hanga inni," segir Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona. "Ég hef mjög gaman af fötum og þá sérstaklega íslenskri hönnun," segir Þórunn og bætir við að hún kaupi gjarnan falleg og dýrari föt hér á landi en hversdagsfötin erlendis. "Ég er mjög hrifin af litum og reyni að eiga alla liti inni í skáp. Þessa dagana eru skærir og sterkir litir í sérstöku uppáhaldi en það mun líklega breytast fjótlega því ég verð að hafa tilbreytingu í þessu. Þá verða svörtu og hvítu fötin tekin upp." Þórunn segist aldrei hafa verið mikið fyrir skartgripi, þá noti hún helst þegar hún fari eitthvert fínt. "Nú virðast stórar nælur vera komnar inn og það getur vel verið að þær læðist inn í smekkinn minn en þá verður það að sama skapi þegar ég vil vera mjög fín. Dagleg notkun eyrnalokka, armbanda og hringa er hins vegar eitthvað sem ég hef aldrei kynnst." Þórunn segist ekki enn hafa keypt sér jólakjól enda sé það ekkert endilega árlegur viðburður hjá henni. "Ég vil náttúrulega vera fín en mér finnst allt í lagi að vera í gamla jólakjólnum og kaupa mér kannski nýtt hálsmen við. Að vísu er ég að fara til London um helgina svo það getur vel verið að maður kaupi sér eitthvað fallegt þar." Lestu ítarlegra viðtal og skoðaðu flottar myndir af Þórunni í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira