Niður með jólaljósin 15. desember 2004 00:01 Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. Erlent Jól Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jólakúlur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin
Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna.
Erlent Jól Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jólakúlur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin