Karlar í nærbuxum 17. desember 2004 00:01 Á jólasýningu Handverks og hönnunar í Aðalstræti tekur á móti manni jólatré fagurlega skreytt með litlum glettilegum tréfígúrum. Kerlingar í blómakjólum og hreindýr með horn úr palíettum gægjast á milli trjágreina og er ekki annað hægt en að brosa þegar komið er að trénu og þessi litlu augu blikka mann eitt augnablik. Allt er þetta sköpunarverk Páls Garðarssonar sem einnig gerir engla úr tré sem geta staðið á borði og heila englahljómsveit sem hangir í glugga. Jól Mest lesið Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Jóladiskur með nemendum Maríu og Siggu Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög Jól Fylking engla Jól Jólin í fyrri daga Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól
Á jólasýningu Handverks og hönnunar í Aðalstræti tekur á móti manni jólatré fagurlega skreytt með litlum glettilegum tréfígúrum. Kerlingar í blómakjólum og hreindýr með horn úr palíettum gægjast á milli trjágreina og er ekki annað hægt en að brosa þegar komið er að trénu og þessi litlu augu blikka mann eitt augnablik. Allt er þetta sköpunarverk Páls Garðarssonar sem einnig gerir engla úr tré sem geta staðið á borði og heila englahljómsveit sem hangir í glugga.
Jól Mest lesið Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Jóladiskur með nemendum Maríu og Siggu Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög Jól Fylking engla Jól Jólin í fyrri daga Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól