Styrkir ónæmiskerfið 27. desember 2004 00:01 Sólhattur er ein þeirra jurta sem menn hafa gripið til í þeim tilgangi að styrkja ónæmiskerfið og þá sérstaklega á veturna þegar kvef og flensa er algengt vandamál. Indíánar Norður-Ameríku þekktu Echinacea eða sólhatt vel og notuðu hann til að lækna sár, skordýrabit og sjúkdóma. Sólhattur er eitthvert algengasta bætiefni gegn kvefi og flensu og þykir gefast vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgu hjá börnum og jafnvel ennisholubólgum. Jafnframt er talið að auk þess að styrkja ónæmiskerfið vinni sólhattur á sýklum og það án þess að skaða gerlagróður meltingarfæranna. Truflanir í meltingarfærum eru því miður leiður og mjög algengur fylgifiskur sýklalyfja. Þó að sólhattur hafi stundum verið nefndur "jurtapensillín", er það alls ekki fúkkalyf en hjálpar þó líkamanum að standast sjúkdóma og losa sig við þá, án þess að valda neinum aukaverkunum. Við tilraunir á músum var staðfest að Cichoriusýra í jurtinni eykur myndun átfruma sem eyða sýklum og aðskotaefnum um 40% en margar tegundir eru til af Echinacea jurtinni og öflugasta virkni hefur E. purpurea. Vírusverjandi eiginleikar hennar voru staðfestir í rannsóknum, þar sem frumur meðhöndlaðar með E. purpurea reyndust 50 til 80% ónæmar fyrir vírusum. Þegar hópur af heilbrigðum karlmönnum var látinn taka sólhatt í fimm daga (30 dropa þrisvar á dag) jókst máttur hvítra blóðkorna til að drepa bakteríur um 120%. Auk þess að styrkja ónæmiskerfið, eru efni í sólhattinum sem vinna beint á vírusum og draga einnig úr vexti sýkla með því að halda aftur af sýklaensýminu hyaluronidase. Þetta ensím gefa sýklar frá sér til að brjótast í gegnum fyrstu varnarlínu líkamans, hörund og slímhimnur, svo að örverurnar komist inn í líkamann. Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira
Sólhattur er ein þeirra jurta sem menn hafa gripið til í þeim tilgangi að styrkja ónæmiskerfið og þá sérstaklega á veturna þegar kvef og flensa er algengt vandamál. Indíánar Norður-Ameríku þekktu Echinacea eða sólhatt vel og notuðu hann til að lækna sár, skordýrabit og sjúkdóma. Sólhattur er eitthvert algengasta bætiefni gegn kvefi og flensu og þykir gefast vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgu hjá börnum og jafnvel ennisholubólgum. Jafnframt er talið að auk þess að styrkja ónæmiskerfið vinni sólhattur á sýklum og það án þess að skaða gerlagróður meltingarfæranna. Truflanir í meltingarfærum eru því miður leiður og mjög algengur fylgifiskur sýklalyfja. Þó að sólhattur hafi stundum verið nefndur "jurtapensillín", er það alls ekki fúkkalyf en hjálpar þó líkamanum að standast sjúkdóma og losa sig við þá, án þess að valda neinum aukaverkunum. Við tilraunir á músum var staðfest að Cichoriusýra í jurtinni eykur myndun átfruma sem eyða sýklum og aðskotaefnum um 40% en margar tegundir eru til af Echinacea jurtinni og öflugasta virkni hefur E. purpurea. Vírusverjandi eiginleikar hennar voru staðfestir í rannsóknum, þar sem frumur meðhöndlaðar með E. purpurea reyndust 50 til 80% ónæmar fyrir vírusum. Þegar hópur af heilbrigðum karlmönnum var látinn taka sólhatt í fimm daga (30 dropa þrisvar á dag) jókst máttur hvítra blóðkorna til að drepa bakteríur um 120%. Auk þess að styrkja ónæmiskerfið, eru efni í sólhattinum sem vinna beint á vírusum og draga einnig úr vexti sýkla með því að halda aftur af sýklaensýminu hyaluronidase. Þetta ensím gefa sýklar frá sér til að brjótast í gegnum fyrstu varnarlínu líkamans, hörund og slímhimnur, svo að örverurnar komist inn í líkamann.
Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira