Þegar jólaskrautið fer í geymsluna 3. janúar 2005 00:01 Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið." Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið."
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning