Fimm leyndarmál karlmanna 26. janúar 2005 00:01 1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stuð milli stríða Mest lesið 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun Mest lesnu orð á Íslandi Friðrik Björnsson Skoðun Ónýtir vegir – eina ferðina enn Sigþór Sigurðsson Skoðun Reykjavík er meðal dreifðustu höfuðborga Evrópu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Valdimar Víðisson Skoðun Dýrin skilin eftir í náttúruvá Linda Karen Gunnarsdóttir Skoðun Samræmt gæðanám eða einsleit kerfi? Bogi Ragnarsson Skoðun „Mér sýnist Inga Sæland fá talsvert út úr þessu“ Sigurjón Arnórsson Skoðun
1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun