Matartónn Ingvars á Argentínu 16. febrúar 2005 00:01 Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira