Algjör food&fun stemning 16. febrúar 2005 00:01 "Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
"Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira