Nýr og girnilegur matseðill 16. febrúar 2005 00:01 "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
"Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira