Sendir lyfin heim 20. febrúar 2005 00:01 Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. Lyfjaver er 7 ára gamalt fyrirtæki og er með apótek á Suðurlandsbraut. Það hefur sinnt heimsendingarþjónustu um árabil. Bessi Gíslason, yfirlyfjafræðingur hjá apótekinu, segir að á morgun þegar heimsendingarapótekið verði formlega opnað verði lyf send um allt land, en sama verð verði alls staðar. Bessi segir fyrirtækið mjög samkeppnishæft í verði og að heimsendingarþjónustan sé orðin vel skipulögð. Nú sé fyrirtækið formlega orðið að apóteki sem heiti Heimsendingarapótekið og að þjónustan sé skipulögð alla leið hvert á land sem er. Bessi segir að berist lyfseðill til fyrirtækisins um eða upp úr hádegi eigi að vera hægt að koma lyfjunum heim til viðskiptavinarins á innan við 24 tímum, sama hvar hann býr á landinu. Félagið hefur frá árinu 1999 pakkað lyfjum í skammtastærðir og sinnir í dag um 3700 manns á þann hátt, fólki í heimahúsinum, á dvalarheimilum eða öðrum heilbrigðisstofnunum. Bessi segir að fyrirtækið geti því bæði sent heim skömmtuð og óskömmtuð lyf. Tilveran Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. Lyfjaver er 7 ára gamalt fyrirtæki og er með apótek á Suðurlandsbraut. Það hefur sinnt heimsendingarþjónustu um árabil. Bessi Gíslason, yfirlyfjafræðingur hjá apótekinu, segir að á morgun þegar heimsendingarapótekið verði formlega opnað verði lyf send um allt land, en sama verð verði alls staðar. Bessi segir fyrirtækið mjög samkeppnishæft í verði og að heimsendingarþjónustan sé orðin vel skipulögð. Nú sé fyrirtækið formlega orðið að apóteki sem heiti Heimsendingarapótekið og að þjónustan sé skipulögð alla leið hvert á land sem er. Bessi segir að berist lyfseðill til fyrirtækisins um eða upp úr hádegi eigi að vera hægt að koma lyfjunum heim til viðskiptavinarins á innan við 24 tímum, sama hvar hann býr á landinu. Félagið hefur frá árinu 1999 pakkað lyfjum í skammtastærðir og sinnir í dag um 3700 manns á þann hátt, fólki í heimahúsinum, á dvalarheimilum eða öðrum heilbrigðisstofnunum. Bessi segir að fyrirtækið geti því bæði sent heim skömmtuð og óskömmtuð lyf.
Tilveran Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira