Steinhús söguð niður 6. mars 2005 00:01 Byggingarnar sem um ræðir eru gamla Bæjarútgerðin, Norðurstjarnan, skemmur flutningafyrirtækisins Jóna og Eimskipafélagsskemman. Húsnæðið mun þó ekki allt hafna á haugunum því húsnæði Jónanna verður sagað niður og reist aftur annars staðar. "Fyrst og fremst erum við að rífa niður Norðurstjörnuna og Bæjarútgerðina því þau hús er ekkert hægt að nýta," segir Guðjón Halldórsson, verkefnastjóri Bortækni, sem sér um framkvæmdirnar. "Við munum hins vegar taka burðarvirki og þök af skemmunum og flytja til uppsetningar annars staðar. Af heildarmagninu þarna munum við nýta um það bil 4.000 fermetra og trúlegt að ekki hafi áður jafn stórir byggingarmassar verið fluttir í einu lagi." Bortækni hefur langa reynslu af því að rífa niður hús, en ekki jafn langa í að setja þau upp aftur. "Í þessu verkefni stöndum við frammi fyrir því að þurfa að rífa og henda byggingum sem eru fleiri þúsund fermetrar og sumar ekki nema 15 ára gamlar. Það er mikil sóun á verðmætum," segir Guðjón. "Nú þegar við búum yfir aukinni og öflugri flutningatækni kjósum við að flytja það sem er nýtilegt frekar en að henda því í sjóinn. Það er það skemmtilega við þetta. Nú er allt orðið einnota og algengast að henda bara og byggja upp á nýtt. Stysta leiðin í þessu hefði verið að setja jarðýtuna á allt saman. Það er bara engin verðmætasköpun í því. Byggingarnar munu rísa á nýjum stað og þjóna tilgangi sínum í áratugi í viðbót." Einingarnar eru sagaðar niður með vír- og demantssögum og merktar. Á nýja staðnum verður um einhverja steypuvinnu og samsetningu að ræða. Framkvæmdirnar eru á áætlun og Bortæknimenn munu hafa tæmt svæðið í lok apríl. "Húsnæðið verður svo nýtt í það sem það hentar best í og nú þegar hafa fjölmargir aðilar sýnt áhuga á húsnæðinu."Þökin verða líka nýtt á nýja staðnum. Guðjón Halldórsson, verkefnastjóri hjá Bortækni, er ánægður með að geta bjargað verðmætum.Mynd/StefánSumar bygginganna eru ónýtilegar og verða jafnaðar við jörðu.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Byggingarnar sem um ræðir eru gamla Bæjarútgerðin, Norðurstjarnan, skemmur flutningafyrirtækisins Jóna og Eimskipafélagsskemman. Húsnæðið mun þó ekki allt hafna á haugunum því húsnæði Jónanna verður sagað niður og reist aftur annars staðar. "Fyrst og fremst erum við að rífa niður Norðurstjörnuna og Bæjarútgerðina því þau hús er ekkert hægt að nýta," segir Guðjón Halldórsson, verkefnastjóri Bortækni, sem sér um framkvæmdirnar. "Við munum hins vegar taka burðarvirki og þök af skemmunum og flytja til uppsetningar annars staðar. Af heildarmagninu þarna munum við nýta um það bil 4.000 fermetra og trúlegt að ekki hafi áður jafn stórir byggingarmassar verið fluttir í einu lagi." Bortækni hefur langa reynslu af því að rífa niður hús, en ekki jafn langa í að setja þau upp aftur. "Í þessu verkefni stöndum við frammi fyrir því að þurfa að rífa og henda byggingum sem eru fleiri þúsund fermetrar og sumar ekki nema 15 ára gamlar. Það er mikil sóun á verðmætum," segir Guðjón. "Nú þegar við búum yfir aukinni og öflugri flutningatækni kjósum við að flytja það sem er nýtilegt frekar en að henda því í sjóinn. Það er það skemmtilega við þetta. Nú er allt orðið einnota og algengast að henda bara og byggja upp á nýtt. Stysta leiðin í þessu hefði verið að setja jarðýtuna á allt saman. Það er bara engin verðmætasköpun í því. Byggingarnar munu rísa á nýjum stað og þjóna tilgangi sínum í áratugi í viðbót." Einingarnar eru sagaðar niður með vír- og demantssögum og merktar. Á nýja staðnum verður um einhverja steypuvinnu og samsetningu að ræða. Framkvæmdirnar eru á áætlun og Bortæknimenn munu hafa tæmt svæðið í lok apríl. "Húsnæðið verður svo nýtt í það sem það hentar best í og nú þegar hafa fjölmargir aðilar sýnt áhuga á húsnæðinu."Þökin verða líka nýtt á nýja staðnum. Guðjón Halldórsson, verkefnastjóri hjá Bortækni, er ánægður með að geta bjargað verðmætum.Mynd/StefánSumar bygginganna eru ónýtilegar og verða jafnaðar við jörðu.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning