Bragðgóð matarsýning 11. mars 2005 00:01 Matvælasýning Norðurlands, Matur-inn 2005, verður haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. mars. Um 30 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni auk þess sem keppt verður um titilinn Matreiðslumaður ársins 2005. Matvælasýning Norðurlands var haldin í fyrsta sinn árið 2003 en ætlunin er að hún verði haldin á tveggja ára fresti. Friðrik V. Karlsson sýningarstjóri segir að öll helstu matvælatengd fyrirtæki á Norðurlandi verði með bás á sýningunni. "Við væntum fjölda gesta en aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Fólk getur fengið að bragða á matnum á sýningunni auk þess sem margvísleg tilboð verða," segir Friðrik. Alls eru 18 keppendur, vítt og breitt af landinu, skráðir í keppnina um Matreiðslumann ársins 2005 og segir Friðrik að þrír alþjóðlegir dómarar frá Norðurlöndunum muni meta hæfni þeirra. Matur Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Matvælasýning Norðurlands, Matur-inn 2005, verður haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. mars. Um 30 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni auk þess sem keppt verður um titilinn Matreiðslumaður ársins 2005. Matvælasýning Norðurlands var haldin í fyrsta sinn árið 2003 en ætlunin er að hún verði haldin á tveggja ára fresti. Friðrik V. Karlsson sýningarstjóri segir að öll helstu matvælatengd fyrirtæki á Norðurlandi verði með bás á sýningunni. "Við væntum fjölda gesta en aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Fólk getur fengið að bragða á matnum á sýningunni auk þess sem margvísleg tilboð verða," segir Friðrik. Alls eru 18 keppendur, vítt og breitt af landinu, skráðir í keppnina um Matreiðslumann ársins 2005 og segir Friðrik að þrír alþjóðlegir dómarar frá Norðurlöndunum muni meta hæfni þeirra.
Matur Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira