Kakan mulin yfir höfuð brúðarinnar 16. mars 2005 00:01 Hjá Grikkjum og Rómverjum til forna var brúðarvöndurinn þung blanda af hvítlauk og jurtum eða fræjum. Hvítlaukurinn átti að fæla frá illa anda og jurtirnar og fræin áttu að tryggja frjósamt samband milli brúðarinnar og brúðgumans. Í Póllandi til forna héldu menn að ef sykri væri stráð yfir brúðarvöndinn myndi skap brúðarinnar ávallt vera ljúft. Annað sem hefur spilað stórt hlutverk í brúðkaupum er sjálf brúðartertan. Rómverjar til forna muldu köku yfir höfuð brúðarinnar sem átti að tákna frjósemi og gnægð. Í öðrum menningarheimum var hveitikornum, hveiti eða köku skellt á höfuð brúðarinnar og mylsnan borðuð til að öðlast heppni. Bretar bökuðu fullt af þurru kexi sem hver og einn gestur tók með sér heim eftir brúðkaupið. Á miðöldum komu gestir með litlar kökur í veisluna og settu þær á borð. Brúðurin og brúðguminn reyndu síðan að kyssast yfir kökunni. Að lokum ákvað ungur bakari að setja allar þessar kökuhefðir saman í eina stóra með kremi og þannig varð brúðkaupstertan til. Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hjá Grikkjum og Rómverjum til forna var brúðarvöndurinn þung blanda af hvítlauk og jurtum eða fræjum. Hvítlaukurinn átti að fæla frá illa anda og jurtirnar og fræin áttu að tryggja frjósamt samband milli brúðarinnar og brúðgumans. Í Póllandi til forna héldu menn að ef sykri væri stráð yfir brúðarvöndinn myndi skap brúðarinnar ávallt vera ljúft. Annað sem hefur spilað stórt hlutverk í brúðkaupum er sjálf brúðartertan. Rómverjar til forna muldu köku yfir höfuð brúðarinnar sem átti að tákna frjósemi og gnægð. Í öðrum menningarheimum var hveitikornum, hveiti eða köku skellt á höfuð brúðarinnar og mylsnan borðuð til að öðlast heppni. Bretar bökuðu fullt af þurru kexi sem hver og einn gestur tók með sér heim eftir brúðkaupið. Á miðöldum komu gestir með litlar kökur í veisluna og settu þær á borð. Brúðurin og brúðguminn reyndu síðan að kyssast yfir kökunni. Að lokum ákvað ungur bakari að setja allar þessar kökuhefðir saman í eina stóra með kremi og þannig varð brúðkaupstertan til.
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira