Þykir vænt um skóna hennar ömmu 17. mars 2005 00:01 "Það sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum er háhælaðir skór sem hún amma mín átti. Ég elska ömmu mína út af lífinu því hún ól mig að miklu leyti upp og því þykir mér rosalega vænt um þessa skó. Við notum líka sama skónúmer. Hún átti þá þegar hún var um þrítugt eða 35 ára en hún er 71 árs í dag," segir Elma, sem hefur aðeins breytt skónum. "Þeir voru skærbleikir en ég spreyjaði þá svarta. Ég sé svolítið eftir því núna og ætti eiginlega að reyna að hreinsa upp svarta litinn og nota þá sem punt. Þeir virðast bara betur farnir svartir. Þetta eru sögulegir skór." "Þetta eru skór sem ég fer í bara til þess að vera í í tíu mínútur því hællinn er svo hár. Amma eyðilagði einmitt bakið á sér á þessum tíma og gætu skórnir hafa komið þar við sögu. Ég þori eiginlega ekki að nota þá því ég er svo hrædd um að brjóta mig," segir Elma en amma hennar var algjör pæja á sínum tíma. "Fólk átti ekki mikinn pening á þessum tíma en hún var alltaf uppápuntuð í rosalega fínum fötum. Þú ættir að sjá myndirnar af henni síðan þá. Algjör pæja. Hún hefur líka gefið mér fullt af öðrum hlutum sem hún átti í gamla daga eins og nælur og annað skart og mér þykir rosalega vænt um þetta allt saman." Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
"Það sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum er háhælaðir skór sem hún amma mín átti. Ég elska ömmu mína út af lífinu því hún ól mig að miklu leyti upp og því þykir mér rosalega vænt um þessa skó. Við notum líka sama skónúmer. Hún átti þá þegar hún var um þrítugt eða 35 ára en hún er 71 árs í dag," segir Elma, sem hefur aðeins breytt skónum. "Þeir voru skærbleikir en ég spreyjaði þá svarta. Ég sé svolítið eftir því núna og ætti eiginlega að reyna að hreinsa upp svarta litinn og nota þá sem punt. Þeir virðast bara betur farnir svartir. Þetta eru sögulegir skór." "Þetta eru skór sem ég fer í bara til þess að vera í í tíu mínútur því hællinn er svo hár. Amma eyðilagði einmitt bakið á sér á þessum tíma og gætu skórnir hafa komið þar við sögu. Ég þori eiginlega ekki að nota þá því ég er svo hrædd um að brjóta mig," segir Elma en amma hennar var algjör pæja á sínum tíma. "Fólk átti ekki mikinn pening á þessum tíma en hún var alltaf uppápuntuð í rosalega fínum fötum. Þú ættir að sjá myndirnar af henni síðan þá. Algjör pæja. Hún hefur líka gefið mér fullt af öðrum hlutum sem hún átti í gamla daga eins og nælur og annað skart og mér þykir rosalega vænt um þetta allt saman."
Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira