Systkini opna nýja verslun 17. mars 2005 00:01 Eigendur verslunarinnar LOCAL eru systkinin Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson en saman eru þau menntuð í myndlist, arkitektúr og hönnun og hafa gengið með hugmyndina að versluninni í maganum í nokkur ár. "Okkur langaði til að opna verslun sem selur vandaða hönnun eftir unga og spennandi hönnuði, og með vörur sem standa út úr," segir Tóka, en í LOCAL er meðal annars hönnun eftir finnska og jafnvel tyrkneska hönnuði. "Þeir hafa verið að sækja í sig veðrið og margt spennandi að gerast," segir Tóka. Mikið af vörunum sem hægt er að finna í versluninni hefur prýtt síður hönnunartímarita og hlotið lof erlendis. En til stendur að hampa innlendri hönnun og ætla systkinin með tíð og tíma að selja sína eigin hönnun og annarra. "Við viljum endilega selja íslenska hönnun og getum líka hugsað okkur að vera í samstarfi við Listaháskólann og fleiri. Auk þess ætlum við að bjóða listamönnum að sýna verkin sín hérna hjá okkur," segir Tóka. "Mestu máli skiptir að vera með púlsinn á því sem er að gerast í nýrri hönnun," segir Tóka að lokum.Mild-sófi eftir tyrkneska hönnuðinn Derin Sariyer. Verð 371.000 kr. Púðinn er eftir finnska hönnuðinn Anne Kyrrö Quinn. Verð 18.900 kr.Mynd/GVABlack + Blum ljós sem kallast Cloud Nine. Verð 16.900 kr.Mynd/GVAWide-stóll eftir Azys Sariyer. Verð 264.900 kr.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Eigendur verslunarinnar LOCAL eru systkinin Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson en saman eru þau menntuð í myndlist, arkitektúr og hönnun og hafa gengið með hugmyndina að versluninni í maganum í nokkur ár. "Okkur langaði til að opna verslun sem selur vandaða hönnun eftir unga og spennandi hönnuði, og með vörur sem standa út úr," segir Tóka, en í LOCAL er meðal annars hönnun eftir finnska og jafnvel tyrkneska hönnuði. "Þeir hafa verið að sækja í sig veðrið og margt spennandi að gerast," segir Tóka. Mikið af vörunum sem hægt er að finna í versluninni hefur prýtt síður hönnunartímarita og hlotið lof erlendis. En til stendur að hampa innlendri hönnun og ætla systkinin með tíð og tíma að selja sína eigin hönnun og annarra. "Við viljum endilega selja íslenska hönnun og getum líka hugsað okkur að vera í samstarfi við Listaháskólann og fleiri. Auk þess ætlum við að bjóða listamönnum að sýna verkin sín hérna hjá okkur," segir Tóka. "Mestu máli skiptir að vera með púlsinn á því sem er að gerast í nýrri hönnun," segir Tóka að lokum.Mild-sófi eftir tyrkneska hönnuðinn Derin Sariyer. Verð 371.000 kr. Púðinn er eftir finnska hönnuðinn Anne Kyrrö Quinn. Verð 18.900 kr.Mynd/GVABlack + Blum ljós sem kallast Cloud Nine. Verð 16.900 kr.Mynd/GVAWide-stóll eftir Azys Sariyer. Verð 264.900 kr.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira