Hleypið ljósinu inn 21. mars 2005 00:01 Það er þarft verk að þvo gluggana á þessum árstíma og ætti gluggaþvottur að falla undir föst verkefni sem snúa að því að halda húsunum okkar í horfinu. Á þessum tíma árs liggur sólin lágt og það hefur í för með sér að birtan flæðir í gegnum gluggana, sem flestir eru útataðir eftir vetrarveðrið, rokið og slydduna. Óhreinindin verða hreinlega flóðlýst. Margir eru svo heppnir að komast auðveldlega að gluggunum en aðrir alls ekki, þar á meðal þeir sem búa á 10. hæð og geta því ómögulega sinnt gluggaþvotti. Fyrir þá sem eiga erfitt með að þvo gluggana er besta leiðin að setja sig í samband við þau fyrirtæki sem sérhæfa sig í hvers kyns gluggaþvotti en þau eru allnokkur í höfuðborginni og oftast einhver í stærri byggðakjörnum landsins. Þeim sem vilja sjálfir sjá um gluggaþvott heimilisins er bent á eftirfarandi atriði: Þau tæki sem auðvelda verkið eru: Skafa með gúmmíkanti (allir hafa séð atvinnumennina nota svona) Svampur (eða mjúkur breiður bursti) Tauklútar Fata Vinsamlegast bíðið eftir frostlausum blíðviðriskafla, fátt er jafn pirrandi og ef hreinsigræjurnar frjósa á rúðunni eða að standa í gluggaþvotti þegar sandrok geisar. Uppskriftin að góðum gluggaþvotti er svona: 1. Setjið volgt vatn í fötu og bætið út í matskeið af uppþvottalegi. 2. Dýfið svampinum eða burstanum í löginn og vindið mesta vatnið burt. 3. Strjúkið yfir gluggann, fyrst langsum og svo þvert (sjálfsagt að beita afli þar sem óhreinindi þrjóskast við). 4. Dragið gúmmísköfuna lárétt eftir efsta hluta rúðunnar og hreinsið svo óhreinindi burt af henni með tauklút 5. Dragið sköfunna lóðrétt niður eftir enda rúðunnar og hreinsið óhreinindin af sköfunni með klút. 6. Skafið afganginn af vatninu og óhreinindunum burt með láréttum strokum, án þess að fara mikið inn á þau svæði sem þegar eru orðin hrein og þurr. 7. Notið hreina tusku til að strjúka yfir gluggann og aðliggjandi gluggapósta. Atvinnumenn í faginu mæla ekki með gluggaþvotti í of mikilli sól og hita þar sem sápuvatnið þornar of hratt. En æfingin skapar meistarann og þá er bara að fara að æfa sig. Hús og heimili Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Það er þarft verk að þvo gluggana á þessum árstíma og ætti gluggaþvottur að falla undir föst verkefni sem snúa að því að halda húsunum okkar í horfinu. Á þessum tíma árs liggur sólin lágt og það hefur í för með sér að birtan flæðir í gegnum gluggana, sem flestir eru útataðir eftir vetrarveðrið, rokið og slydduna. Óhreinindin verða hreinlega flóðlýst. Margir eru svo heppnir að komast auðveldlega að gluggunum en aðrir alls ekki, þar á meðal þeir sem búa á 10. hæð og geta því ómögulega sinnt gluggaþvotti. Fyrir þá sem eiga erfitt með að þvo gluggana er besta leiðin að setja sig í samband við þau fyrirtæki sem sérhæfa sig í hvers kyns gluggaþvotti en þau eru allnokkur í höfuðborginni og oftast einhver í stærri byggðakjörnum landsins. Þeim sem vilja sjálfir sjá um gluggaþvott heimilisins er bent á eftirfarandi atriði: Þau tæki sem auðvelda verkið eru: Skafa með gúmmíkanti (allir hafa séð atvinnumennina nota svona) Svampur (eða mjúkur breiður bursti) Tauklútar Fata Vinsamlegast bíðið eftir frostlausum blíðviðriskafla, fátt er jafn pirrandi og ef hreinsigræjurnar frjósa á rúðunni eða að standa í gluggaþvotti þegar sandrok geisar. Uppskriftin að góðum gluggaþvotti er svona: 1. Setjið volgt vatn í fötu og bætið út í matskeið af uppþvottalegi. 2. Dýfið svampinum eða burstanum í löginn og vindið mesta vatnið burt. 3. Strjúkið yfir gluggann, fyrst langsum og svo þvert (sjálfsagt að beita afli þar sem óhreinindi þrjóskast við). 4. Dragið gúmmísköfuna lárétt eftir efsta hluta rúðunnar og hreinsið svo óhreinindi burt af henni með tauklút 5. Dragið sköfunna lóðrétt niður eftir enda rúðunnar og hreinsið óhreinindin af sköfunni með klút. 6. Skafið afganginn af vatninu og óhreinindunum burt með láréttum strokum, án þess að fara mikið inn á þau svæði sem þegar eru orðin hrein og þurr. 7. Notið hreina tusku til að strjúka yfir gluggann og aðliggjandi gluggapósta. Atvinnumenn í faginu mæla ekki með gluggaþvotti í of mikilli sól og hita þar sem sápuvatnið þornar of hratt. En æfingin skapar meistarann og þá er bara að fara að æfa sig.
Hús og heimili Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning