Offita barna dregur úr lífslíkum 22. mars 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknar þessa efnis eru birtar í læknatímaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknin var gerð í Illinois-háskóla í Bandaríkjunum og þykja niðurstöðurnar sláandi ekki síst vegna þess að síðustu tvö hundruð árin hafa menn átt því að venjast að fréttir berist um að ævilengd fólks sé að lengjast -- en ekki styttast. Offita styttir sem sagt ævina og eins og staðan er nú er þriðji hver Bandaríkjamaður of þungur og gríðarlega aukning offitu mælist nú meðal barna. Vísindamennirnir vara einkum við offitu meðal barna og segja að verði ekki gripið í taumana þá verði líf barna sem nú vaxa upp styttra og erfiðara en foreldranna. Sjúkdómarnir sem fylgja offitu eru meðal annars hjartasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og nýrnabilun. Offita er ekki langt frá því einskorðuð við Bandaríkin; Suður-Afríkumenn hafa sama hlutfall offitu, um fjórðungur íbúa í Miðausturlöndum er yfir kjörþyngd og offita meðal japanskra karla hefur aukist um 100% á tveimur áratugum. Í Bretlandi er fimmti hver íbúi of þungur og má ætla að ástandið sé ekki mikið skárra hér á landi. Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar þessa efnis eru birtar í læknatímaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknin var gerð í Illinois-háskóla í Bandaríkjunum og þykja niðurstöðurnar sláandi ekki síst vegna þess að síðustu tvö hundruð árin hafa menn átt því að venjast að fréttir berist um að ævilengd fólks sé að lengjast -- en ekki styttast. Offita styttir sem sagt ævina og eins og staðan er nú er þriðji hver Bandaríkjamaður of þungur og gríðarlega aukning offitu mælist nú meðal barna. Vísindamennirnir vara einkum við offitu meðal barna og segja að verði ekki gripið í taumana þá verði líf barna sem nú vaxa upp styttra og erfiðara en foreldranna. Sjúkdómarnir sem fylgja offitu eru meðal annars hjartasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og nýrnabilun. Offita er ekki langt frá því einskorðuð við Bandaríkin; Suður-Afríkumenn hafa sama hlutfall offitu, um fjórðungur íbúa í Miðausturlöndum er yfir kjörþyngd og offita meðal japanskra karla hefur aukist um 100% á tveimur áratugum. Í Bretlandi er fimmti hver íbúi of þungur og má ætla að ástandið sé ekki mikið skárra hér á landi.
Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira